Lífsins litir

  • Bókasafnsfréttir
  • 15. apríl 2021

Sigríður Ásta Klörudóttir opnar sína fyrstu myndlistarsýningu. Sýningin ber titilinn „Lífsins litir“ og verður opin allt Menningarvorið á Bókasafni Grindavíkur. 
Verk Sigríðar Ástu eru öll unnin með blandaðri tækni, mest akrílmálningu og bleki.

Sigríður opnar sýninguna formlega kl. 19:30 föstudaginn 16. apríl.

Því miður verður ekki boðið upp á veitingar eins og áður var auglýst, vegna sóttvarnarreglna.

Sýningin er sölusýning.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí

Fréttir / 12. ágúst 2024

Vel sótt námskeiđ hjá Dale Carnegie

Fréttir / 12. ágúst 2024

Grindvíkingamót í Reykjanesbć

Fréttir / 8. ágúst 2024

Rýmingarkort fyrir Grindavík