Lífsins litir

  • Bókasafnsfréttir
  • 15. apríl 2021

Sigríður Ásta Klörudóttir opnar sína fyrstu myndlistarsýningu. Sýningin ber titilinn „Lífsins litir“ og verður opin allt Menningarvorið á Bókasafni Grindavíkur. 
Verk Sigríðar Ástu eru öll unnin með blandaðri tækni, mest akrílmálningu og bleki.

Sigríður opnar sýninguna formlega kl. 19:30 föstudaginn 16. apríl.

Því miður verður ekki boðið upp á veitingar eins og áður var auglýst, vegna sóttvarnarreglna.

Sýningin er sölusýning.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. apríl 2025

Vorferđ FebG í Ţórsmörk 21.maí 2025

Fréttir / 15. apríl 2025

Alli á Eyri og páskaegg í Kvikunni

Fréttir / 14. apríl 2025

Sundlaugin lokuđ í dag - Opiđ á morgun

Fréttir / 4. apríl 2025

Opiđ til Grindavíkur

Fréttir / 3. apríl 2025

Ađgengi takmarkađ til Grindavíkur

Fréttir / 1. apríl 2025

Eldgos hafiđ rétt norđur af Grindavík