Leiđbeiningar fyrir almenning um áhrif loftmengunar

  • Almannavarnir
  • 7. apríl 2021

Landlæknisembættið í samstarfi við sóttvarnalækni og fleiri stofnanir ríkisins hefur gefið út leiðbeiningabækling um hugsanleg áhrif loftmengunar á heilsufar manna. Þar er m.a. að finna upplýsingar um hvernig þú getur varið þig og þína nánustu gegn loftmengun á tímum eldgosa.  Hægt er að nálgast bæklinginn hér og undir flipanum Almannavarnir og náttúruvá. 

Hér er hægt að skoða spá fyrir dreifingu gasmengunar í gegnum vef Veðurstofu Íslands. Neðst til vinstri er hægt færa til stikuna til að sjá dreifingu eftir því hvernig tímanum líður. M.v. spána eins og hún er núna er von á gasmengun yfir Grindavík seint í kvöld og nótt. Íbúar þurfa því að loka vel öllum gluggum. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. september 2023

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins 26. september

Fréttir / 22. september 2023

Bćjarmálafundur Miđflokksins í Grindavík

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?

Fréttir / 12. september 2023

Íslenskur dagur í Uniejów

Fréttir / 8. september 2023

Lúđrasveitarnám

Fréttir / 7. september 2023

Styrktarhlaup/ganga á Ţorbjörn 9. september

Nýjustu fréttir

Heilaheilsa í Kvikunni

  • Fréttir
  • 25. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

  • Fréttir
  • 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

  • Fréttir
  • 22. september 2023

Íţróttavika Evrópu 2023 í Grindavík

  • Fréttir
  • 21. september 2023

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG

  • Fréttir
  • 21. september 2023

Hvernig birtist ADHD á unglingsárunum?

  • Fréttir
  • 20. september 2023