Lokiđ gluggum í nótt vegna gasmengunar

  • Almannavarnir
  • 5. apríl 2021

Íbúar í Grindavík eru hvattir til að loka gluggum hjá sér fyrir nóttina og hækka í ofnum vegna óhagstæðrar vindáttar. Von er á gasmengun frá gosstöðvunum. https://www.vedur.is/eldfjoll/eldgos-a-reykjanesi/gasmengun/

Í nótt er útlit fyrir fremur hæga norðaustan- og austanátt á gosstöðvunum, og gasmengun gæti því blásið yfir Grindavík. Á morgun verður áttin vestlæg eða breytileg og einhverrar gasmengunar gæti orðið vart í Ölfusi.

Hægt er að fylgjast með loftgæðum í Grindavík inni á www.loftgaedi.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. september 2023

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins 26. september

Fréttir / 22. september 2023

Bćjarmálafundur Miđflokksins í Grindavík

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?

Fréttir / 12. september 2023

Íslenskur dagur í Uniejów

Fréttir / 8. september 2023

Lúđrasveitarnám

Fréttir / 7. september 2023

Styrktarhlaup/ganga á Ţorbjörn 9. september

Nýjustu fréttir

Heilaheilsa í Kvikunni

  • Fréttir
  • 25. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

  • Fréttir
  • 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

  • Fréttir
  • 22. september 2023

Íţróttavika Evrópu 2023 í Grindavík

  • Fréttir
  • 21. september 2023

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG

  • Fréttir
  • 21. september 2023

Hvernig birtist ADHD á unglingsárunum?

  • Fréttir
  • 20. september 2023