Lokiđ gluggum í nótt vegna gasmengunar
- Almannavarnir
- 5. apríl 2021
Íbúar í Grindavík eru hvattir til að loka gluggum hjá sér fyrir nóttina og hækka í ofnum vegna óhagstæðrar vindáttar. Von er á gasmengun frá gosstöðvunum. https://www.vedur.is/eldfjoll/eldgos-a-reykjanesi/gasmengun/
Í nótt er útlit fyrir fremur hæga norðaustan- og austanátt á gosstöðvunum, og gasmengun gæti því blásið yfir Grindavík. Á morgun verður áttin vestlæg eða breytileg og einhverrar gasmengunar gæti orðið vart í Ölfusi.
Hægt er að fylgjast með loftgæðum í Grindavík inni á www.loftgaedi.is
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 25. september 2023
Fréttir / 25. september 2023
Fréttir / 23. september 2023
Fréttir / 22. september 2023
Fréttir / 22. september 2023
Fréttir / 21. september 2023
Fréttir / 21. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 19. september 2023
Fréttir / 7. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 14. september 2023
Fréttir / 14. september 2023
Fréttir / 14. september 2023
Fréttir / 12. september 2023
Fréttir / 8. september 2023
Fréttir / 7. september 2023
Fréttir / 7. september 2023