Skipulagđar rútuferđir frá Grindavík ađ gosgönguleiđinni

  • Kvikufréttir
  • 1. apríl 2021

Frá og með morgundeginum 1. apríl  verður boðið upp reglubundnar rútuferðir frá Grindavík upp að stikuðu gönguleiðinni að gosinu í Geldingadölum og aftur til baka niður í bæ. Keyrt verður á heila og hálfa tímanum gegn vægu gjaldi. Fyrsta ferð er klukkan 8:00 í fyrramálið og farið verður á hálftíma fresti til klukkan 22:00. Eftir klukkan 22:00 hætta rúturnar að ganga.

Ferðirnar eru skipulagðar í samráði við aðgerðarstjórn viðbragðsaðila á svæðinu.

Á meðfylgjandi korti má sjá bæði hvar hægt er að leggja bílum og hvar hægt er að bíða eftir rútu innan bæjarins. 

Um er að ræða stoppistöð við Nettó (Gamla festi) á Víkurbraut, við Kvikuna menningarhús á Hafnargötu og við Hópið fjölnota íþróttahús á Austurvegi. 
Gætt verður að sóttvörnum og grímuskylda er í rútunum. 

Ferðirnar eru á vegum einkaaðila. 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 8. júní 2023

Sumar Ţruman fyrir 4.-7.bekk

Fréttir / 6. júní 2023

Óskilamunir í Kvikunni

Fréttir / 5. júní 2023

Knattspyrnuskóli UMFG byrjađur

Fréttir / 3. júní 2023

Fylgiđ okkur á Instagram

Fréttir / 2. júní 2023

Viđburđir kvöldsins

Fréttir / 2. júní 2023

Ekkert verkfall á Laut á mánudaginn

Fréttir / 2. júní 2023

Áttćringur vekur mikla athygli

Fréttir / 1. júní 2023

Mjög góđ afkoma hjá Grindavíkurbć

Fréttir / 1. júní 2023

Óskiptar endurvinnslutunnur

Fréttir / 31. maí 2023

Lokun gatna 2.-4. júní

Fréttir / 31. maí 2023

Sjóara síkáta mótiđ á laugardaginn

Fréttir / 31. maí 2023

Bréfpokar fyrir lífrćnan úrgang

Fréttir / 1. júní 2023

Viđburđir kvöldsins hjá einkaađilum

Nýjustu fréttir

Skert starfsemi á bćjarskrifstofu

  • Fréttir
  • 8. júní 2023

Annasamt í Grindavíkurhöfn

  • Fréttir
  • 7. júní 2023

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

  • Grunnskólafréttir
  • 6. júní 2023

Fimm sjómenn heiđrađir

  • Fréttir
  • 5. júní 2023

Til hamingju međ sjómannadaginn

  • Fréttir
  • 4. júní 2023

Útskrift 10. bekkjar

  • Grunnskólafréttir
  • 2. júní 2023