Grindavíkurbćr á Instagram

  • Fréttir
  • 30. mars 2021

Grindavíkurbær er kominn með Instagram-reikning. Reynt er að koma öllum helstu upplýsingum sem eiga erindi til almennings og íbúa á framfæri þar líka ásamt því að birta þær á vef bæjarins. Við hvetjum fólk til að fylgja okkur og merkja Grindavíkurbæ á skemmtilegar myndir eða myndbönd sem við getum endurbirt hjá okkur. Við erum svo lánsöm að eiga fyrirtaks ljósmyndara í okkar röðum sem hafa verið að birta mjög skemmtilegar myndir af gosinu undanfarna daga og við fengið að endurbirta. Þetta eru þeir Jón Steinar Sæmundsson, Þráinn Kolbeinsson og Ingibergur Þór Jónasson sem allir eru á Instagram. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2021

Ađgangur ađ gossvćđinu aukinn

Fréttir / 8. apríl 2021

Vinnuskóli og sumarstörf 2021

Fréttir / 7. apríl 2021

Kvikugangurinn sýndur myndrćnt á korti

Fréttir / 6. apríl 2021

Gossvćđiđ er lokađ

Fréttir / 1. apríl 2021

Góa gefur Grindvíkingum hraunpáskaegg

Fréttir / 30. mars 2021

Bćjarkort međ bílastćđum

Fréttir / 30. mars 2021

Stöđugur straumur bíla og allt stopp

Fréttir / 30. mars 2021

Grindavíkurbćr á Instagram