Kalt á leiđinni á gosstöđvar í dag - búiđ ykkur vel!

  • Kvikufréttir
  • 30. mars 2021

Búið er að opna svæðið í Geldingadölum. Mikil hálka er á pörtum gönguleiðarinnar og því eindregið mælt með hálkubroddum a.m.k. fyrir óvanara göngufólk. Nokkur vindur (9m/s) er á gossvæðinu og rúmlega 4ja stiga frost og því vel kalt.
Lokað verður fyrir bílaumferð milli Grindavíkur og Ísólfsskála kl 21:00 í kvöld og svæðið rýmt á miðnætti. Stefnt er að því að opna aftur kl 9:00 í fyrramálið.

Bannað er að leggja á Suðurstrandarvegi, leggja skal í bílastæði vestan Ísólfsskála, aðkoma að bílastæði er bæði úr austri og vestri. Gönguleið lengist um allt að 2 km í heild, 1 km hvora leið, áætla má um 40 mín göngu aukalega.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. október 2024

Lokasorphirđa á morgun 4 .október

Fréttir / 27. september 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 26. september 2024

Para- og fjölskylduráđgjöf

Fréttir / 23. september 2024

Réttađ í blíđviđri í Grindavík

Fréttir / 12. september 2024

Grindvíkingar ćfa í Kópavogi

Fréttir / 10. september 2024

Morgunkaffi međ Ásrúnu og Hjálmari

Fréttir / 4. september 2024

Kvikan opnar ađ nýju

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 26. ágúst 2024

Kalka opnar ađ nýju í Grindavík