Landlćknir biđlar til fólks ađ passa sig á gossvćđi og nota grímur
- Almannavarnir
- 29. mars 2021
Alma Möller landlæknir var gestur í Kastljósinu á RÚV í kvöld. Það lýsti hún áhyggjum af þeirri hópamyndun sem á sér stað á gosstöðvum. Hún minnir á að ef einhver sé með Covid á staðnum þá séu viðbragðsaðilar eins og björgunarsveitir og lögregla mjög útsett fyrir smiti.
Alma minnir á að fólk í sóttkví eigi alls ekki að leggja leið sína að gosinu og ekki heldur fólk sem er nýkomið til landsins og á að vera í sóttkví.
Landlæknir biðlar til þjóðarinnar að halda páskana út, áfram sé 10 manna takmörk. Almenningur viti hvað gera skuli og að við ættum að geta klárað þetta með stæl og eiga gleðilega páska.
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 25. september 2023
Fréttir / 25. september 2023
Fréttir / 23. september 2023
Fréttir / 22. september 2023
Fréttir / 22. september 2023
Fréttir / 21. september 2023
Fréttir / 21. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 19. september 2023
Fréttir / 7. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 14. september 2023
Fréttir / 14. september 2023
Fréttir / 14. september 2023
Fréttir / 12. september 2023
Fréttir / 8. september 2023
Fréttir / 7. september 2023
Fréttir / 7. september 2023