Einstefna afnumin: Suđurstrandarvegur nú opinn í báđar áttir

  • Fréttir
  • 29. mars 2021

Búið er að opna fyrir bílaumferð um Suðurstrandarveg í báðar áttir. Frá því gosið hófst í Geldingadölum var sett á einstefna í austurrátt. Nú hefur verið komið upp fleiri bílastæðum við upphaf gönguleiðarinnar að gosinu. Það verður nú bannað að leggja á veginum sjálfum. 

Lögreglan ítrekar að lokað veður fyrir umferð fólks inn í Geldingadali klukkan 21:00 í kvöld og gosstöðvarnar verða rýmdar á miðnætti. 

Mynd: Vegagerðin


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2021

Ađgangur ađ gossvćđinu aukinn

Fréttir / 8. apríl 2021

Vinnuskóli og sumarstörf 2021

Fréttir / 7. apríl 2021

Kvikugangurinn sýndur myndrćnt á korti

Fréttir / 6. apríl 2021

Gossvćđiđ er lokađ

Fréttir / 1. apríl 2021

Góa gefur Grindvíkingum hraunpáskaegg

Fréttir / 30. mars 2021

Stöđugur straumur bíla og allt stopp

Fréttir / 30. mars 2021

Grindavíkurbćr á Instagram