Loka bílaumferđ milli Grindavíkur og Ísólfsskála kl 21:00 og svćđiđ rýmt á miđnćtti
- Kvikufréttir
- 29. mars 2021
Í dag er opið til að fara og skoða eldgosið í Geldingadali. Mikil hálka er á pörtum gönguleiðarinnar og því eindregið mælt með hálkubroddum a.m.k. fyrir óvant göngufólk.Töluverður vindur er á gossvæðinu og rúmlega 3ja stiga frost og því vel kalt.
Lokað verður fyrir bílaumferð milli Grindavíkur og Ísólfsskála kl 21:00 í kvöld og svæðið rýmt á miðnætti. Stefnt er að því að opna aftur kl 9:00 í fyrramálið.
Hægt er að skoða betur veðurspána í dag á svæðinu hér.
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 25. september 2023
Fréttir / 25. september 2023
Fréttir / 23. september 2023
Fréttir / 22. september 2023
Fréttir / 22. september 2023
Fréttir / 21. september 2023
Fréttir / 21. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 19. september 2023
Fréttir / 7. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 14. september 2023
Fréttir / 14. september 2023
Fréttir / 14. september 2023
Fréttir / 12. september 2023
Fréttir / 8. september 2023
Fréttir / 7. september 2023
Fréttir / 7. september 2023