Töluvert magn óskilamuna hefur safnast upp í íþróttamiðstöðinni í vetur. Þeir liggja nú frammi í anddyri hennar og verða þar og bíða eftir eigendum sínum til og með 12.apríl. Eftir það verða ósóttir óskilamunir gefnir í Rauða krossinn. Endilega lítið við og skoðið hvort ekki leynist þarna föt eða aðrir munir sem þið saknið.
Opið er í íþróttamiðstöðinni virka daga frá 9:00-21:00 og 9:00-16:00 um helgar og rauða daga um páskana.
Einungis er hægt að sækja nálgast óskilamuni og nota salerni því öll stafsemi í íþróttamiðstöðinni er bönnuð vegna samkomutakmarkana.