Fylgstu međ loftgćđum og gasdreifingu

  • Almannavarnir
  • 25. mars 2021

Nú þegar eldgos er nánast í bakgarðinum okkar er gott að vita hvert er best að leita að upplýsingum um loftgæði. Íbúar í Grindavík hafa verið lánsamir með vindátt frá því gosið hófst en möguleiki er á að gildi mengunar geti hækkað eftir því sem vindáttir breytast. Á vef Umhverfisstofnunar er hægt að sjá loftgæðin á svæðinu hér. 

Þá er hægt að fylgjast með gasdreifingarspám Veðurstofu Íslands hérna. 

Hérna er svo að finna mjög áhugaverðar upplýsingar varðandi loftmengun í eldgosum. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir