Fólki ráđiđ frá stikuđu leiđinni vegna mengunar

  • Almannavarnir
  • 25. mars 2021

Nú í morgunsárið er fólk þó byrjað að arka af stað í átt að eldstöðvunum, en vindáttin snýr þannig að gosmökkurinn er yfir stikuðu leiðinni.
Mengunin er því ansi mikil og á köflum hættuleg segir Guðmundur Eyjólfsson, vettvangsstjóri Lögreglunnar á Suðurnesjum í Grindavík. 

Fólki er því ráðið frá því að ganga stikuðu leiðina að svo stöddu, og er björgunarsveitarfólk og lögregla á vettvangi til að leiðbeina fólki með það.

Um og upp úr hádegi er svo búist við norðan- og norðaustanátt á gossvæðinu, 13 til 18 metrum á sekúndu, með hríðarveðri. 

Hált er á gönguleiðinni og þurfti að flytja einn á sjúkrahús eftir að hann hafði dottið í hálkunni í nótt. Hann náði ekki að ganga sjálfur að veginum og fékk aðstoð björgunarsveitarmanna að Suðurstrandarvegi, þar sem sjúkrabíll beið hans. Annar göngumaður var einnig fluttur með sjúkrabíl í gærkvöld eftir að hafa runnið í hálkunni.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. september 2023

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins 26. september

Fréttir / 22. september 2023

Bćjarmálafundur Miđflokksins í Grindavík

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?

Fréttir / 12. september 2023

Íslenskur dagur í Uniejów

Fréttir / 8. september 2023

Lúđrasveitarnám

Fréttir / 7. september 2023

Styrktarhlaup/ganga á Ţorbjörn 9. september

Nýjustu fréttir

Heilaheilsa í Kvikunni

  • Fréttir
  • 25. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

  • Fréttir
  • 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

  • Fréttir
  • 22. september 2023

Íţróttavika Evrópu 2023 í Grindavík

  • Fréttir
  • 21. september 2023

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG

  • Fréttir
  • 21. september 2023

Hvernig birtist ADHD á unglingsárunum?

  • Fréttir
  • 20. september 2023