Eldgos hafiđ viđ Fagradalsfjall
- Almannavarnir
- 19. mars 2021
Eldgos er hafið í Fagradalsfjalli í svokölluðum Geldingardal, en ekki er um að ræða stórt gos. Fjarlægðin í Suðurstrandaveg er 2,6 km skv. upplýsingum frá Landhelgisgæslunni. Önnur tungan rennur í suðsuðvestur og önnur í vestur. Gossprungan er talin vera 200 m löng. Það er greinilega ekki stórt, að sögn jarðeðlisfræðings. Bjarmi af gosinu sést víða að á Reykjanesskaga. Þrátt fyrir að gosið sé lítið þá er það hættulegt og hafa þarf varann á varðandi gasmengun. Best er að hafa því glugga vandlega lokað en hægt verður að fylgjast með gasspá á gos.belgingur.is
Mynd: Landhelgisgæslan
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 25. september 2023
Fréttir / 25. september 2023
Fréttir / 23. september 2023
Fréttir / 22. september 2023
Fréttir / 22. september 2023
Fréttir / 21. september 2023
Fréttir / 21. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 19. september 2023
Fréttir / 7. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Fréttir / 14. september 2023
Fréttir / 14. september 2023
Fréttir / 14. september 2023
Fréttir / 12. september 2023
Fréttir / 8. september 2023
Fréttir / 7. september 2023
Fréttir / 7. september 2023