Enn hćtta á grjóthruni á útivistarsvćđum

  • Almannavarnir
  • 19. mars 2021

Af gefnu tilefni er ítrekað að veruleg hætta getur skapast snögglega á vinsælum útivistarleiðum í nágrenni Grindavíkur vegna grjóthruns af völdum jarðskjálfta, m.a. á Þorbirni og gönguleiðum umhverfis fjallið. Fólk er beðið um fara að beiðni almannavarna og forðast svæði þar sem grjót getur hrunið. Full ástæða er til að fara varlega í brekkum, undir fjöllum og þar sem grjóthrun getur orðið. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí

Fréttir / 12. ágúst 2024

Vel sótt námskeiđ hjá Dale Carnegie

Fréttir / 12. ágúst 2024

Grindvíkingamót í Reykjanesbć

Fréttir / 8. ágúst 2024

Rýmingarkort fyrir Grindavík