Fundur 1575

  • Bćjarráđ
  • 18. mars 2021

1575. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, 16. mars 2021 og hófst hann kl. 16:00.
Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður,
Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður, Páll Valur Björnsson, áheyrnarfulltrúi
og Helga Dís Jakobsdóttir, áheyrnarfulltrúi.

Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
og Fannar Jónasson, bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Í upphafi fundar óskaði formaður eftir að taka á dagskrá mál með afbrigðum sem 7. mál: 2001074 - Jarðskjálftar og landris við Grindavík.
Samþykkt samhljóða.

Dagskrá:
1. Ósk um bætta aðstöðu vegna farnetssambands - 2103053
Fulltrúar Mílu ehf. komu á fundinum í gegnum fjarfundarbúnað. Míla leggur fram eftirfarandi beiðnir til að bæta fjarskiptasamband í Grindavík og til að tryggja rekstraröryggi ef rafmagn fer af bænum:
1. Míla ehf óskar eftir að reisa mastur á lóð félagsins við Víkurbraut 25. 18 m. háan járnstaur til að hýsa farsímaloftnet og þar með bæta farnetssamband í Grindavíkurbæ.
2. Míla ehf óskar eftir að setja farsímaloftnet í 15-18 m hæð við norður hluta bæjarins á hentugum stað.
3. Míla ehf óskar eftir að Grindavíkurbær setji í deiliskipulag aðstöðu fyrir farsímafélög við í austurhluta bæjarins.

Bæjarráð felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að vinna málið áfram.

2. Niðurgreiðslur vegna daggæslu dagforeldra - 2102170
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið.

Lagt fram minnisblað sviðsstjóra félagsþjónustu- og fræðslusviðs.

Bæjarráð vísar málinu til fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2022.

3. Starfsmannastefna - breyting vegna jafnlaunastefnu - 2103052
Breytingin felur í sér tilvísun í lög 150/2020 í stað brottfelldra laga nr. 10/2008.

Bæjarráð vísar stefnunni til staðfestingar í bæjarstjórn.

4. Jafnlaunakönnun 2021 - 2103043
Skýrsla PwC um jafnlaunakönnun lögð fram.

5. Áskorun vegna framtíðaruppbyggingar á Reykjanesi - 2103046
Samtök Atvinnurekenda Reykjanesi (SAR) vilja skora á allar bæjarstjórnir á Reykjanesi að sameinast um framtíðar uppbyggingu svæðisins og þar með að beita sér meðal annars fyrir því að raforkudreifing inn á svæðið verði tryggð með lagningu Suðurnesjalínu II, Reykjanesbraut verði kláruð og að verkefni finnist fyrir Helguvíkurvíkurhöfn sem standast kröfur og samræmast stefnu sveitarfélaganna og Kadeco um uppbyggingu svæðisins.

Bæjarráð tekur undir áskorun SAR.

6. Sjúkraflutningar í Grindavík - 2011114
Lagður fram samningur um sjúkraflutninga á svæði HSS ásamt samkomulagi um breytingar á samningnum.

7. Jarðskjálftar og landris við Grindavík - 2001074
Farið yfir stöðu mála.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:15.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Öldungaráđ / 18. júní 2021

Fundur 10

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. júní 2021

Fundur 51

Bćjarráđ / 15. júní 2021

Fundur 1584

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2021

Fundur 105

Bćjarráđ / 8. júní 2021

Fundur 1583

Skipulagsnefnd / 31. maí 2021

Fundur 87

Frćđslunefnd / 3. júní 2021

Fundur 110

Bćjarstjórn / 25. maí 2021

Fundur 518

Hafnarstjórn / 21. maí 2021

Fundur 477

Bćjarráđ / 18. maí 2021

Fundur 1582

Skipulagsnefnd / 17. maí 2021

Fundur 86

Bćjarráđ / 11. maí 2021

Fundur 1581

Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2021

Fundur 104

Bćjarráđ / 4. maí 2021

Fundur 1580

Bćjarstjórn / 27. apríl 2021

Fundur 517

Bćjarráđ / 23. mars 2021

Fundur 1576

Bćjarráđ / 6. apríl 2021

Fundur 1577

Skipulagsnefnd / 19. apríl 2021

Fundur 85

Bćjarráđ / 20. apríl 2021

Fundur 1579

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. apríl 2021

Fundur 53

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. apríl 2021

Fundur 50

Bćjarráđ / 13. apríl 2021

Fundur 1578

Frćđslunefnd / 8. apríl 2021

Fundur 108

Bćjarstjórn / 30. mars 2021

Fundur 516

Skipulagsnefnd / 22. mars 2021

Fundur 84

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. mars 2021

Fundur 49

Bćjarráđ / 16. mars 2021

Fundur 1575

Bćjarráđ / 9. mars 2021

Fundur 1574

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. mars 2021

Fundur 52

Bćjarráđ / 2. mars 2021

Fundur 1573