Tilboð á gistingu fyrir íbúa Grindavíkur

  • Fréttir
  • 16. mars 2021

Ýmsir aðilar hafa haft samband við Grindavíkurbæ og langar að bjóða íbúum bæjarins upp gistingu á góðum kjörum. Við hvetjum áhugasama til að hafa samband við eftirfarandi aðila langi þá að komast í smá frí frá skjálftasvæðinu. Við tökum fram að Grindavíkurbær hefur ekki neina milligöngu um þessa þjónustu heldur kemur aðeins áfram upplýsingum um þá aðila sem bjóða upp á tilboð til Grindvíkinga. Bætist við tilboð frá fleiri aðilum verða þeir settir hér inn líka. 

Hótel Dyrhólaey - Sími 487 1333

Icelandic Cottages í Flóahreppi - Sími 8980728

Gisting á Flúðum - Sími       

Hótel Frón - Sími 511-4666 og 862-1002

Stúdíóíbúð í Garðabæ - Sími 693-1328

Landhótel á Suðurlandi  sjá upplýsingar hér.                             

201 Hótel í Kópavogi sjá upplýsingar hér.  

Hótel Laxness - Sími 866-6684 eða á netfangið hotellaxness@hotellaxness.is 

Lighthouse Inn í Garðinum - Sími 433-0000

Hótel Laugarhóll - Sími 4513380


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 29. september 2023

Útboð vegna verkfræðihönnunar sundlaugar

Fréttir / 2. ágúst 2023

Starfsfólk óskast í heimaþjónustu

Fréttir / 15. júní 2023

Umferðaröryggistefna í kynningu

Skipulagssvið / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag við Þorbjörn - auglýsing

Skipulagssvið / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóðarúthlutanir

Skipulagssvið / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssvið / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útboð: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beðið eftir varahlutum

Nýjustu fréttir

Miðvikudagskaffi í Kvikunni

  • Fréttir
  • 8. október 2024

Lokasorphirða á morgun 4 .október

  • Fréttir
  • 3. október 2024

Fastanefndum fækkað úr 5 í 2

  • Fréttir
  • 1. október 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbæ

  • Fréttir
  • 27. september 2024

Para- og fjölskylduráðgjöf

  • Fréttir
  • 26. september 2024

Vel sótt kaffispjall með Grindavíkurnefnd

  • Fréttir
  • 25. september 2024