Fundur 52

  • Umhverfis- og ferđamálanefnd
  • 11. mars 2021


52. fundur umhverfis- og ferðamálanefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, 10. mars 2021 og hófst hann kl. 16:15.


Fundinn sátu:
Sigurveig Margrét Önundardóttir, aðalmaður,
Klara Bjarnadóttir, aðalmaður,
Teresa Björnsdóttir, aðalmaður,
Sigríður Etna Marinósdóttir, formaður,
Unnar Á Magnússon, aðalmaður.


Fundargerð ritaði:  Kristín María Birgisdóttir, Upplýsinga- og markaðsfulltrúi.

Dagskrá:

1.     Sveitarfélögin og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna - 1902060
    Farið yfir stöðuna á verkefni Suðurnesjavettvangs þar sem sveitarfélögin á Suðurnesjum ásamt SSS, ISAVIA og Kadeco vinna að hröðun hringrásarhagkerfisins á svæðinu. 
        
2.     Lausaganga hunda - 2103037
    Nefndin minnir á að lausaganga hunda er bönnuð í Grindavík, bæði í þéttbýlinu sem og á útivistarsvæðum bæjarins. Að gefnu tilefni eru hundaeigendur beðnir um að hirða upp eftir hundana sína. 
        
3.     Fjölgun sorptunna - 2103040
    Til umræðu voru sorptunnur við gönguleiðir og göngustíga bæjarins. Nefndin felur upplýsinga- og markaðsfulltrúa að vinna málið áfram og leggja fyrir næsta fund. 
        
4.     Umhverfisstefna - hugmyndavinna 2021 - 2101025
    Fulltrúi Circular solutions fór yfir verk- og kostnaðaráætlun vegna vinnu við umhverfis- og loftlagsstefnu. Árið 2022 verða sveitarfélög að setja sér loftlagsstefnu og því kjörið að vinna hana samhliða umhverfisstefnu fyrir sveitarfélagið. Nefndin vísar málinu til bæjarráðs. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135