Áfram ţarf ađ gera ráđ fyrir ađ gos geti brotist út

  • Almannavarnir
  • 10. mars 2021

Virkni í morgun var staðbundin syðst í kviuganginum og er líklega til marks um stækkun gangsins. Veðurstofa Íslands uppfærði fréttir sínar kl. 8 í morgun og má finna hér fyrir neðan og á meðfylgjandi tengli. 

Í nótt mældist skjálfti af stærð 5,1 kl. 03:14 í suðvesturhorni Fagradalsfjalls og fannst hann á Reykjanesskaga, höfuðborgarsvæðinu, austur á Hellu og norður í Búðardal. Alls hafa um 700 jarðskjálftar mælst frá miðnætti, þar af 20 yfir 3,0 að stærð.

Virknin, líkt og i gær, er að mestu bundin við suðurhluta Fagradalsfjalls en nokkrir skjálftar mældust rétt norðaustur af Grindavík í nótt, sá stærri M3.9 kl. 04:35 og við örfáir við Trölladyngju.

Enginn gosórói hefur mælst, né afgerandi breytingar í GPS gögnum.

Í gær mældust um 2900 jarðskjálftar á Reykjanesskaga, sá stærsti 4,0 að stærð kl. 23:01 í gǽrkvöldi. Í gærmorgun uppúr kl. 5 jókst virknin eftir rólegan sólahring þegar að órói greindist í suðurhluta gangsins. Í kjölfarið varð virknin aðallega bundin við suðurhluta Fagradalsfjalls.

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. september 2023

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins 26. september

Fréttir / 22. september 2023

Bćjarmálafundur Miđflokksins í Grindavík

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?

Fréttir / 12. september 2023

Íslenskur dagur í Uniejów

Fréttir / 8. september 2023

Lúđrasveitarnám

Fréttir / 7. september 2023

Styrktarhlaup/ganga á Ţorbjörn 9. september

Nýjustu fréttir

Heilaheilsa í Kvikunni

  • Fréttir
  • 25. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

  • Fréttir
  • 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

  • Fréttir
  • 22. september 2023

Íţróttavika Evrópu 2023 í Grindavík

  • Fréttir
  • 21. september 2023

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG

  • Fréttir
  • 21. september 2023

Hvernig birtist ADHD á unglingsárunum?

  • Fréttir
  • 20. september 2023