Venjubundin starfsemi hjá stofnunum bćjarins á morgun

  • Fréttir
  • 4. mars 2021

Allar stofnanir Grindavíkurbæjar verða með venjubundna starfsemi á morgun. Stofnanir Grindavíkurbæjar eru margar en þær leggja sig fram við að þjónusta sem best íbúa bæjarins. Þessar stofnanir eru:

Bæjarskrifstofur Grindavíkur

Gunnskóli Grindavíkur

Leikskólinn Laut

Leikskólinn Krókur

Kvikan menningarhús

Þruman félagsmiðstöð

Íþróttamiðstöð Grindavíkur

Dagdvöl í Víðihlíð

Heimilið við Túngötu 15 og 17

Grindavíkurhöfn

Bókasafn Grindavíkur

Tónlistarskóli Grindavíkur

Þjónustumiðstöð Grindavíkur


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2021

Lokiđ gluggum í nótt vegna gasmengunar

Fréttir / 30. mars 2021

Bćjarkort međ bílastćđum

Fréttir / 30. mars 2021

Grindavíkurbćr á Instagram