Ótti vegna jarđskjálfta eđlilegur

  • Almannavarnir
  • 2. mars 2021

Unanfarna daga hefur Reykjanesskaginn skolfið töluvert. Það er eðlilegt að líða ekki vel með slíkan hristing enda upplifum við okkur nokkuð varnarlaus þegar náttúruöflin eru annars vegar. Við ræddum við Ingibjörgu Maríu Guðmundsdóttur, yfirsálfræðing á skólaskrifstofu Grindavíkur um þennan ótta við jarðskjálfta og ótta yfir höfuð. Hvað hægt sé að gera til að ná tökum á óttanum t.d. með því að virkja rökhugsunina. Við mælum með að fólk hlusti en texti á myndbandið er væntanlegur á pólsku líka. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. september 2023

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins 26. september

Fréttir / 22. september 2023

Bćjarmálafundur Miđflokksins í Grindavík

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?

Fréttir / 12. september 2023

Íslenskur dagur í Uniejów

Fréttir / 8. september 2023

Lúđrasveitarnám

Fréttir / 7. september 2023

Styrktarhlaup/ganga á Ţorbjörn 9. september

Nýjustu fréttir

Heilaheilsa í Kvikunni

  • Fréttir
  • 25. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

  • Fréttir
  • 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

  • Fréttir
  • 22. september 2023

Íţróttavika Evrópu 2023 í Grindavík

  • Fréttir
  • 21. september 2023

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG

  • Fréttir
  • 21. september 2023

Hvernig birtist ADHD á unglingsárunum?

  • Fréttir
  • 20. september 2023