Jarđskjálftar og útivist á Reykjanesi

  • Fréttir
  • 26. febrúar 2021

Mikil skjálftavirkni er á Reykjanes-svæðinu og ljóst að fleiri skjálftar geta orðið. Því er nauðsynlegt að fara að öllu með gát þegar farið er um svæðið. 

Reykjanesið er jarðfræðilega lifandi svæði og spennandi fyrir áhugasama að skoða sig um og kanna vegsummerki slíkra atburða. Þessum atburðum getur hins vegar fylgt ákveðin hætta eins og reynslan hefur sýnt og því mikilvægt að fara varlega og fylgja tilmælum og fyrirmælum yfirvalda.

Gróthrun getur átt sér stað í fjallendi og við klettaveggi. Vinsamlegast gætið varúðar og verið ekki á ferð á þeim svæðum þar sem slíkt getur átt sér stað. Þá er jafnframt mikilvægt að fylgja merktum stígum og gönguleiðum á undirlendinu, í og við jarðhitasvæðin, þar sem nýjar sprungur geta gert var við sig. 

Frekari upplýsingar má finna inn á vef almannavarna:
- viðbrögð við jarðskjálftum
- tillkynningar og fréttir frá almannavörnum (fréttir og tilkynningar koma einnig þar inn á ensku og pólsku)
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2021

Ađgangur ađ gossvćđinu aukinn

Fréttir / 8. apríl 2021

Vinnuskóli og sumarstörf 2021

Fréttir / 7. apríl 2021

Kvikugangurinn sýndur myndrćnt á korti

Fréttir / 6. apríl 2021

Gossvćđiđ er lokađ

Fréttir / 1. apríl 2021

Góa gefur Grindvíkingum hraunpáskaegg

Fréttir / 30. mars 2021

Stöđugur straumur bíla og allt stopp

Fréttir / 30. mars 2021

Grindavíkurbćr á Instagram