Nýtt geymslusvćđi viđ Eyjabakka

  • Fréttir
  • 26. febrúar 2021

Grindavíkurbær hefur ákveðið að færa geymslusvæði sveitarfélagsins frá Moldarlág að svæði ofan við iðnaðarsvæði við Eyjabakka. Er þetta gert þar sem Moldarlág er á svæði þar sem nýtt hverfi mun rísa í og gatnagerð fer í gang á næstu vikum og mánuðum.  

Öllum aðilum sem eru með gáma, hluti, efni, o.s.frv. á Moldarlág er gert að fjarlægja það af svæðinu eigi síðar en 15.mars nk. Komið verður fyrir nokkrum gámum á svæðinu við Moldarlág sem hægt er að henda ónýtum hlutum í (járn, timbur, almennt rusl o.s.frv.). Kom til þess að aðilar sem eru með hluti í geymslu á Moldarlag fjarlægi þá ekki fyrir 15.mars nk. verða þeir hlutir fjarlægðir/fargað á kostnað eiganda.

Þeir sem ætla að nýta sér nýja geymslusvæði Grindavíkurbæjar við Eyjabakka skulu sækja um lóð/svæði hér sem fyrst.  Grunnstærð lóða samkvæmt skipulagi svæðisins er 50 fermetrar ( fyrir utan svæði undir 20 feta gáma, sem er 25 m2). Þeir sem óska eftir svæði sem er stærra en 50 fermetrar skulu því sækja um næstu lóð við hliðina á og verður þá svæðið 100 m2 o.s.frv. Gert er ráð fyrir að nýja svæðið verði tilbúið til að taka á móti geymsluhlutum þann 1.mars nk. 

Hér má finna frekari upplýsingar um gjaldskrá og umsóknir vegna geymslusvæðisins


Deildu ţessari frétt

AĐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 3. september 2021

Lóđir viđ Ufsasund lausar til umsókna

Höfnin / 23. ágúst 2021

Viđgerđ á stofnstreng í smábátahöfn

Höfnin / 4. júní 2021

Landađur afli 1 jan til 31 maí 2021

Fréttir / 18. maí 2021

Rafrćn umsókn um garđslátt

Höfnin / 28. apríl 2021

Breyttar vaktir hafnastarfsmanna

Fréttir / 8. apríl 2021

Vinnuskóli og sumarstörf 2021

Fréttir / 26. febrúar 2021

Nýtt geymslusvćđi viđ Eyjabakka

Höfnin / 18. janúar 2021

Vinna viđ nýju innsiglingabaujuna

Skipulagssviđ / 21. desember 2020

Ađalskipulag Grindavíkur 2018-2032

Fréttir / 25. nóvember 2020

Viđhald gatnalýsingar í Grindavík

Höfnin / 17. nóvember 2020

Grindavíkurhöfn

Nýjustu fréttir

Starfsmađur í Skólasel

  • Fréttir
  • 22. september 2021

Sjálfstćđisflokkurinn býđur í súpu

  • Fréttir
  • 22. september 2021

Á fiskmarkađi í útikennslu

  • Grunnskólafréttir
  • 20. september 2021

Nýja skolpdćlustöđin

  • Höfnin
  • 18. september 2021