Vinningshafar í ratleik Rökkurróar

  • Fréttir
  • 23. febrúar 2021

Góð þátttaka var í ráðgátuleiknum hans afa Munda sem hófst á Rökkurró og stóð þar til í gær. Fyrr í dag var dregið í leiknum og komu eftirfarandi nöfn upp úr pottinum. 

Pizzaveisla á Papas pizza: Soffía Sveinsdóttir ofl. 
Pizzaveisla á Papas pizza: Una og Vera
Hamborgaraveisla á Salthúsinu: Rósey ofl.
Ísveisla í Aðal-Braut: Birta Rós Unnarsdóttir

Grindavíkurbær þakkar þeim fjölmörgu sem tóku þátt. Sérstakar þakkir fá þau fyrirtæki sem gáfu vinninga sem og Veiðarfæraþjónustan sem lánaði netakúlurnar í leikinn.

Vinningshafar geta sótt vinninga sína í Kvikuna á opnunartíma milli 14:00 - 17:00 virka daga. 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2021

Lokiđ gluggum í nótt vegna gasmengunar

Fréttir / 30. mars 2021

Bćjarkort međ bílastćđum

Fréttir / 30. mars 2021

Grindavíkurbćr á Instagram