Beiđni frá starfsmanni kirkjugarđsins á Stađ í Grindavík

  • Fréttir
  • 22. febrúar 2021

Aðstandendur eru vinsamlega beðnir um að hreinsa aðventu- og jólaskreytingar af leiðum ástvina sinna. Hjálpumst öll að við að halda kirkjugarðinum snyrtilegum. 

Með vinsemd og virðingu. 


Deildu ţessari frétt