Tengill á rafrćnt ţorrablót Grindvíkinga

  • Fréttir
  • 20. febrúar 2021

Það styttist í rafræna þorrablót okkar Grindvíkinga. Hérna fyrir neðan má nálgast tengil á streymið sem hefst klukkan 20:00 með upprifjun á gömlum þorrablótsmyndböndum. Sjálft þorrablótsmyndbandið 2021 hefst síðan stundvíslega klukkan 21:00 en veislustjórn er í höndum Freys Eyjólfssonar. 

Góða skemmtun!

 

Rafrænt þorrablót Grindvíkinga 2021


Deildu ţessari frétt