Vetrarfrí í skólanum - leikum saman, úti og inni!
Í dag fimmtudag og á morgun föstudag er vetrarfrí hjá nemendum í Grunnskóla Grindavíkur. Af því tilefni hafa stofnanir bæjarins tekið sig saman og útbúið dagskrá fyrir bæði börn og fullorðna þar sem íbúar eru hvattir til að njóta frísins. Hér fyrir neðan má sjá dagskrána fram yfir helgi hjá íþróttamiðstöðinni, Kvikunni. Bókasafninu og Þrumunni. Þá er ratleikurinn góði ennþá í gangi eftir Rökkurró en hann hefst við akkerið á Húllinu.

AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 24. febrúar 2021
Fréttir / 23. febrúar 2021
Höfnin / 23. febrúar 2021
Fréttir / 22. febrúar 2021
Fréttir / 22. febrúar 2021
Fréttir / 12. febrúar 2021
Fréttir / 19. febrúar 2021
Fréttir / 18. febrúar 2021
Fréttir / 18. febrúar 2021
Fréttir / 15. febrúar 2021
Grunnskólafréttir / 12. febrúar 2021
Fréttir / 12. febrúar 2021
Fréttir / 12. febrúar 2021
Fréttir / 11. febrúar 2021
Fréttir / 10. febrúar 2021
Fréttir / 10. febrúar 2021
Fréttir / 10. febrúar 2021
Bókasafnsfréttir / 8. febrúar 2021