Fundur 1571

  • Bćjarráđ
  • 10. febrúar 2021

1571. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, 9. febrúar 2021 og hófst hann kl. 16:00.
 

Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður,
Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður, Páll Valur Björnsson, áheyrnarfulltrúi.
Helga Dís Jakobsdóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Sævar Þór Birgisson, varamaður.
Einnig sátu fundinn:
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs,
Fannar Jónasson, bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1.Ungbarnaleikskóli - 2101074
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs og leikskólafulltrúi sátu fundinn undir þessum dagskrárlið og kynntu þau málið.

Bæjarstjóra er falið svara erindinu.

2.Samræmd könnunarpróf haustið 2020 - 2012005
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið og kynnti hann niðurstöður samræmdra prófa haust 2020.

3.Sérstakt skólaúrræði - 2102026
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Lögð fram viðaukabeiðni við fjárhagsáætlun 2021 að fjárhæð 18.400.000 kr. á rekstrareininguna 04221 Sérskólar.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja beiðnina og að hún verði fjármögnuð með lækkun á handbæru fé.

4.Geymslusvæði gáma. Nýtt svæði, gjald skrá og reglur. - 2101085
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Lagt fram minnisblað sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs, dags. 08.02.2021.

Sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs falið að vinna málið áfram.

5.Hleðslustöðvar í Grindavík - 2011031
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Erindi frá Nettó/Ísorku og tölvupóstur frá Orku Náttúrunnar lagður fram.

Bæjarráð felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að leita samninga við Orku Náttúrunnar.

6.Fasteignagjöld 2021 - 2007050
Yfirlit álagningar fasteignagjalda fyrir árið 2021 lagt fram. Álögð fasteignagjöld eru 2,5 milljónum króna yfir áætlun. Álagning er 752,7 milljónir króna en áætlun gerði ráð fyrir 750,2 milljónum

7.Golfklúbbur Grindavíkur - viðaukabeiðni vegna búnaðar - 2102047
Í fjárfestingaáætlun 2021 er 6.500.000 kr. sem gert var ráð fyrir til kaupa á brautarsláttuvél fyrir Golfklúbbinn. Vélin kostar 8.640.816 kr. og því er óskað eftir viðauka að fjárhæð 2.141.000 kr.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann og að hann verið fjármagnaður með lækkun á handbæru fé.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:50.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 20. júlí 2021

Bćjarráđ, fundur nr. 1588

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 7. júlí 2021

Fundur 54

Bćjarráđ / 6. júlí 2021

Fundur 1587

Almannavarnir / 24. júní 2021

Fundur 72

Bćjarráđ / 29. júní 2021

Fundur 1586

Bćjarráđ / 22. júní 2021

Fundur 1585

Skipulagsnefnd / 21. júní 2021

Fundur 88

Öldungaráđ / 18. júní 2021

Fundur 10

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. júní 2021

Fundur 51

Bćjarráđ / 15. júní 2021

Fundur 1584

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2021

Fundur 105

Bćjarráđ / 8. júní 2021

Fundur 1583

Skipulagsnefnd / 31. maí 2021

Fundur 87

Frćđslunefnd / 3. júní 2021

Fundur 110

Bćjarstjórn / 25. maí 2021

Fundur 518

Hafnarstjórn / 21. maí 2021

Fundur 477

Bćjarráđ / 18. maí 2021

Fundur 1582

Skipulagsnefnd / 17. maí 2021

Fundur 86

Bćjarráđ / 11. maí 2021

Fundur 1581

Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2021

Fundur 104

Bćjarráđ / 4. maí 2021

Fundur 1580

Bćjarstjórn / 27. apríl 2021

Fundur 517

Bćjarráđ / 23. mars 2021

Fundur 1576

Bćjarráđ / 6. apríl 2021

Fundur 1577

Skipulagsnefnd / 19. apríl 2021

Fundur 85

Bćjarráđ / 20. apríl 2021

Fundur 1579

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. apríl 2021

Fundur 53

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. apríl 2021

Fundur 50

Bćjarráđ / 13. apríl 2021

Fundur 1578

Frćđslunefnd / 8. apríl 2021

Fundur 108