Myndbönd í tilefni dags tónlistarskólanna

  • Tónlistaskólafréttir
  • 9. febrúar 2021

Í dag, þann 7. febrúar er dagur tónlistarskólanna. Á þeim degi koma nemendur tónlistarskólans í Grindavík venjulega fram á kaffihúsatónleikum. Vegna aðstæðna í samfélaginu brugðum við á það ráð að taka upp myndband í stað tónleika. Nemendur hafa unnið hörðum höndum síðustu vikur við undirbúning samspilsatriða. Afraksturinn má sjá í meðfylgjandi myndböndum en óhætt er að segja að nemendurnir hafi staðið sig vel og séu tónlistarskólanum til sóma.

 

https://youtu.be/1XHkwPU4Q4o

https://youtu.be/H0Ux_pcZSxg


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2021

Ađgangur ađ gossvćđinu aukinn

Fréttir / 8. apríl 2021

Vinnuskóli og sumarstörf 2021

Fréttir / 7. apríl 2021

Kvikugangurinn sýndur myndrćnt á korti

Fréttir / 6. apríl 2021

Gossvćđiđ er lokađ

Fréttir / 1. apríl 2021

Góa gefur Grindvíkingum hraunpáskaegg

Fréttir / 30. mars 2021

Bćjarkort međ bílastćđum

Fréttir / 30. mars 2021

Stöđugur straumur bíla og allt stopp

Fréttir / 30. mars 2021

Grindavíkurbćr á Instagram