Fundur 106

  • Frćđslunefnd
  • 4. febrúar 2021

106. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, 4. febrúar 2021 og hófst hann kl. 16:30.

Fundinn sátu:

Guðmundur Grétar Karlsson, formaður, Arna Björg Rúnarsdóttir, aðalmaður, Siggeir Fannar Ævarsson, aðalmaður, Jóhanna Sævarsdóttir, aðalmaður, Guðbjörg Gerður Gylfadóttir, aðalmaður, Dagmar Lilja Marteinsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Rakel Eva Eiríksdóttir, áheyrnarfulltrúi, Valdís Inga Kristinsdóttir, varam. áheyrnarfulltrúi, Fríða Egilsdóttir, leikskólastjóri, Inga Þórðardóttir, skólastjóri, Guðbjörg Málfríður Sveinsdóttir, grunnskólastjóri,

Hulda Jóhannsdóttir, leikskólastjóri.

Fundargerð ritaði: Ingibjörg María Guðmundsdóttir, Yfirsálfræðingur.

Dagskrá:

1. Inntaka barna frá 12 mánaða aldri í leikskóla - 2102014

Lagt fram minnisblað um það sem mögulega þarf að huga að til að mæta þeirri stefnu fræðslunefndar að taka inn 12 mánaða gömul börn í leikskóla Grindavíkurbæjar. Stefnt er að því að opna nýjan leikskóla haustið 2023 og þá verði stefnt að því að taka inn 12 mánaða gömul börn í alla leikskóla bæjarins. Fræðslunefnd telur mikilvægt að byrja undirbúning fyrir breytingar á húsnæði og leiksvæði leikskólanna. Mikilvægt er að gera áætlanir um hönnun, framkvæmdir, kostnað og mannafla út frá nýjum forsendum svo allir skólar verði í stakk búnir til að taka inn 12 mánaða gömul börn. Fræðslunefnd felur skólaskrifstofu að vinna málið.

2. Stoðþjónusta leikskólanna - 2102022

Stjórnendur leikskólanna kynna hvernig stoðþjónustu er háttað í skólunum til að mæta einstaklingsbundnum þörfum barna með frávik.

3. Lærdómssamfélagið í Grindavík - 2008043

Rætt um verkefnið og stöðuna á umsókn. Verið er að leggja lokahönd á umsókn í Sprotasjóð.

4. Fræðslunefnd Heimasíða Grindavíkurbæjar - 2102040

Upplýsingar um fræðslumál skoðuð á heimasíðu Grindavíkurbæjar. Verið er að gera breytingar á framsetningu upplýsinga. Fræðslunefnd felur skólaskrifstofu að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.

5. kynning á styttingu vinnuvikunnar í skólum - 2102011

Skólastjórnendur kynntu hvernig starfsmenn og skólar hafa útfært styttingu vinnuvikunnar. Misjafnar útfærslur eru eftir skólum og allar komnar í gagnið. Fræðslunefnd hrósar skólastjórnendum fyrir útfærslur sem skerða ekki þjónustu við nemendur.

6. Málefni Tónlistarskóla - 2102010

Skólastjóri Tónlistarskóla ræðir málefni skólans varðandi kennsluhætti og hljóðfærabúnað.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 20. júlí 2021

Bćjarráđ, fundur nr. 1588

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 7. júlí 2021

Fundur 54

Bćjarráđ / 6. júlí 2021

Fundur 1587

Almannavarnir / 24. júní 2021

Fundur 72

Bćjarráđ / 29. júní 2021

Fundur 1586

Bćjarráđ / 22. júní 2021

Fundur 1585

Skipulagsnefnd / 21. júní 2021

Fundur 88

Öldungaráđ / 18. júní 2021

Fundur 10

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. júní 2021

Fundur 51

Bćjarráđ / 15. júní 2021

Fundur 1584

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2021

Fundur 105

Bćjarráđ / 8. júní 2021

Fundur 1583

Skipulagsnefnd / 31. maí 2021

Fundur 87

Frćđslunefnd / 3. júní 2021

Fundur 110

Bćjarstjórn / 25. maí 2021

Fundur 518

Hafnarstjórn / 21. maí 2021

Fundur 477

Bćjarráđ / 18. maí 2021

Fundur 1582

Skipulagsnefnd / 17. maí 2021

Fundur 86

Bćjarráđ / 11. maí 2021

Fundur 1581

Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2021

Fundur 104

Bćjarráđ / 4. maí 2021

Fundur 1580

Bćjarstjórn / 27. apríl 2021

Fundur 517

Bćjarráđ / 23. mars 2021

Fundur 1576

Bćjarráđ / 6. apríl 2021

Fundur 1577

Skipulagsnefnd / 19. apríl 2021

Fundur 85

Bćjarráđ / 20. apríl 2021

Fundur 1579

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. apríl 2021

Fundur 53

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. apríl 2021

Fundur 50

Bćjarráđ / 13. apríl 2021

Fundur 1578

Frćđslunefnd / 8. apríl 2021

Fundur 108