Samskiptavika í tónlistarskólanum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 25. janúar 2021

Kæru nemendur og forsjáraðilar

Þessa vikuna er samskiptavika í tónlistarskólanum. Kennarar koma til með að heyra í forsjáraðilum símleiðis, fara yfir einstaklingsnámskrá og ræða stöðu nemenda. Í ár verður ekki boðið upp á að forsjáraðilar mæti í hljóðfæratíma en í stað þess verður boðið upp á myndsímtal í einkatíma fyrir þá sem það kjósa. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2021

Ađgangur ađ gossvćđinu aukinn

Fréttir / 8. apríl 2021

Vinnuskóli og sumarstörf 2021

Fréttir / 7. apríl 2021

Kvikugangurinn sýndur myndrćnt á korti

Fréttir / 6. apríl 2021

Gossvćđiđ er lokađ

Fréttir / 1. apríl 2021

Góa gefur Grindvíkingum hraunpáskaegg

Fréttir / 30. mars 2021

Bćjarkort međ bílastćđum

Fréttir / 30. mars 2021

Stöđugur straumur bíla og allt stopp

Fréttir / 30. mars 2021

Grindavíkurbćr á Instagram