Brekkur bćjarins nýttar í fannferginu

  • Fréttir
  • 11. janúar 2021

Bæði í gær og í dag er verður til útivistar eins og best verður á kosið. Yngri íbúar bæjarins nýttu gærdaginn í brekkunum með snjóþotur og sleða og renndu sér bæði í brekku við Hópsskóla og einnig í hinni svokölluðu Bröttubrekku bak við slökkvistöð bæjarins og Rauða krossinn. Búast má við fjölda í brekkunum í dag enda veður svipað. Ekki er ólíklegt að einhverja vanti þotur og því kjörið fyrir þá sem eiga þotur eða sleða sem safna ryki í bílskúr eða geymslunni að auglýsa það fyrir aðra að nota. 

Meðfylgjandi myndir voru teknar í gær við Hópsskóla og í Bröttubrekku. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. janúar 2021

Gym heilsa opnar aftur í dag 18. janúar

Fréttir / 14. janúar 2021

Rökkurró í Grindavík

Fréttir / 11. janúar 2021

Útveggir viđbyggingar Hópsskóla rísa

Fréttir / 5. janúar 2021

Ađstođarmatráđur óskast í Miđgarđ