Sylvía Sól: Stefnir á Hóla ađ lćra tamningar

  • Fréttir
  • 31. desember 2020

Sylvía Sól Magnúsdóttir var í gær kjörin íþróttakona Grindavíkur árið 2020. Valið kom henni á óvart en Sylvía Sól hefur verið að gera frábæra hluti í hestamennskunni bæði í fyrra og í ár, þrátt fyrir að þetta ár hafi verið takmörkunum háð. Sylvía Sól var í viðtali í jólablaði Járngerðar sem nálgast má hér en auk þess var hún í örstuttu viðtali í gær í kjölfar kjörsins sem fram fór í Kvikunni. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. janúar 2021

Gym heilsa opnar aftur í dag 18. janúar

Fréttir / 14. janúar 2021

Rökkurró í Grindavík

Fréttir / 11. janúar 2021

Útveggir viđbyggingar Hópsskóla rísa

Fréttir / 5. janúar 2021

Ađstođarmatráđur óskast í Miđgarđ

Fréttir / 2. janúar 2021

Hreinsum upp flugeldarusl

Fréttir / 2. janúar 2021

5. flokkur karla í knattspyrnu heiđrađur