Jólaundirbúningur í tónlistarskólanum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 20. desember 2020

Nemendur tónlistarskólans hafa staðið í ströngu við undirbúning jólamyndbands. Nemendum var skipt upp í tvo 17 manna hópa. Annar hópurinn spilaði lagið Við halda skulum heilög jól (e. I’d Like To Teach The World To Sing) en hinn hópurinn spilaði lagið Litli trommuleikarinn. Æfingar hafa gengið vel og nemendur orðnir ansi færir í að fylgja sóttvarnarreglum.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 26. febrúar 2021

Skjálftahrinan á Reykjanesskaga enn í gangi

Höfnin / 23. febrúar 2021

Sandfell SU 75

Fréttir / 19. febrúar 2021

Skítur og lausaganga: Virđum reglurnar

Fréttir / 17. febrúar 2021

Menningarvor í apríl

Grunnskólafréttir / 12. febrúar 2021

10.A vann spurningakeppnina

Fréttir / 11. febrúar 2021

Sjálfstyrkingarnámskeiđ fyrir stelpur