Tónlistarkennsla í heimsfaraldri

  • Tónlistaskólafréttir
  • 17. desember 2020

Eftir að reglur um sóttvarnir voru hertar á ný brá tónlistarskólinn á það ráð að fjárfesta í skilrúmi. Í ljósi þess að hljóðfæranemendur á blásturshljóðfæri (trompet og þverflautu) og söngnemendur geta ekki stundað sitt tónlistarnám með grímu þá er skilrúmið hugsað sem vörn gegn dropasmiti. Þetta fyrirkomulag hefur reynst mjög vel.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 26. febrúar 2021

Skjálftahrinan á Reykjanesskaga enn í gangi

Höfnin / 23. febrúar 2021

Sandfell SU 75

Fréttir / 19. febrúar 2021

Skítur og lausaganga: Virđum reglurnar

Fréttir / 17. febrúar 2021

Menningarvor í apríl

Grunnskólafréttir / 12. febrúar 2021

10.A vann spurningakeppnina

Fréttir / 11. febrúar 2021

Sjálfstyrkingarnámskeiđ fyrir stelpur