Fundur 1565

  • Bćjarráđ
  • 2. desember 2020

1565. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, 1. desember 2020 og hófst hann kl. 16:00.
 

Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður,
Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður, Páll Valur Björnsson, áheyrnarfulltrúi og Helga Dís Jakobsdóttir, áheyrnarfulltrúi.
Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og
Fannar Jónasson, bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Í upphafi fundar óskaði formaður heimildar að taka á dagskrá með afbrigðum Umhverfismál - Trúnaðarmál, 2012001, sem dagskrárlið nr. 8.
Samþykkt samhljóða.

Dagskrá:
1.Kaup á hlut í skólahúsnæði Keilis - 1912059
Friðjón Einarsson var gestur fundarins í gegnum fjarfundabúnað undir þessum dagskrárlið. Lagt fram erindi frá formanni bæjarráðs Reykjanesbæjar vegna fjárhagslegrar aðkomu að rekstri Keilis. Boðað er til kynningarfundar um málið næstkomandi föstudag.

2.Sjúkraflutningar í Grindavík - 2011114
Friðjón Einarsson var gestur fundarins í gegnum fjarfundabúnað undir þessum dagskrárlið. Lögð fram fundargerð 51. fundar í stjórn BS. Bæjarráð harmar það að ekki var haft samráð við bæjaryfirvöld í Grindavík við gerð samnings um sjúkraflutninga í Grindavík og óskar eftir að fá að sjá samninginn.

3.Ósk um niðurfellingu leigu 2020 - 2009018
Upplýsinga- og markaðsfulltrúi sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Málinu er frestað. Upplýsinga- og markaðsfulltrúa falið að afla frekari gagna.

4.Kjarasamningar - Stytting vinnuviku - 2005108
Fyrirkomulag á styttingu vinnuviku hjá Þrumunni lagt fram til samþykktar. Bæjarráð samþykkir fyrirkomulagið.

5.Upphæð styrkja vegna íþróttaafreka 2021 - 2011110
Lögð fram tillaga að upphæð styrkja vegna íþróttaafreka árið 2021. Bæjaráð samþykkir tillöguna.

6.Janus heilsuefling - erindi vegna forvarna á Suðurnesjum - 2011111
Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. Lagt fram bréf frá Janus-heilsueflingu um fjölþætta heilsueflingu 65 í sveitarfélögum.

7.Stígamót - styrkbeiðni - 2011067
Stígamót óska eftir rekstrarstyrk. Bæjarráð samþykkir að styrkja um 50.000 kr. á árinu 2021.

8.Umhverfismál - Trúnaðarmál - 2012001
Bæjarráð skipar bæjarstjóra í undirbúningshóp vegna málsins.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 78:45.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 23. febrúar 2021

Fundur 515

Skipulagsnefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 83

Bćjarráđ / 16. febrúar 2021

Fundur 1572

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 51

Öldungaráđ / 10. febrúar 2021

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. febrúar 2021

Fundur 1571

Frćđslunefnd / 4. febrúar 2021

Fundur 106

Bćjarráđ / 2. febrúar 2021

Fundur 1570

Bćjarstjórn / 26. janúar 2021

Fundur 514

Bćjarráđ / 8. desember 2020

Fundur 1566

Skipulagsnefnd / 18. janúar 2021

Fundur 82

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. janúar 2021

Fundur 50

Frístunda- og menningarnefnd / 13. janúar 2021

Fundur 101

Frćđslunefnd / 7. janúar 2021

Fundur 105

Bćjarráđ / 5. janúar 2021

Fundur 1568

Frístunda- og menningarnefnd / 7. desember 2020

Fundur 100

Bćjarstjórn / 22. desember 2020

Fundur 513

Almannavarnir / 17. desember 2020

Fundur 67

Skipulagsnefnd / 15. desember 2020

Fundur 81

Bćjarráđ / 15. desember 2020

Fundur 1567

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. desember 2020

Fundur 49

Frćđslunefnd / 3. desember 2020

Fundur 104

Bćjarráđ / 26. nóvember 2020

Fundur 1564

Bćjarráđ / 1. desember 2020

Fundur 1565

Skipulagsnefnd / 30. nóvember 2020

Fundur 80

Bćjarstjórn / 24. nóvember 2020

Fundur 512

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 18. nóvember 2020

Fundur 48

Skipulagsnefnd / 16. nóvember 2020

Fundur 79

Bćjarráđ / 10. nóvember 2020

Fundur 1563

Frístunda- og menningarnefnd / 11. nóvember 2020

Fundur 99