Fundur 80

 • Skipulagsnefnd
 • 2. desember 2020

80. fundur skipulagsnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, 30. nóvember 2020 og hófst hann kl. 17:15.


Fundinn sátu:
Guðmundur L. Pálsson,  formaður, Ólafur Már Guðmundsson,  aðalmaður,
Anton Kristinn Guðmundsson,  aðalmaður, Lilja Ósk Sigmarsdóttir,  aðalmaður, Gunnar Már Gunnarsson,  aðalmaður, Atli Geir Júlíusson,  sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Fundargerð ritaði:  Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.


Dagskrá:

1.     Deiliskipulag - Hlíðarhverfi - 1901081
    Skipulagsnefnd leggur til eftirfarandi götuheiti: 
Brekkuhlíð 
Langahlíð 
Arnarhlíð 
Álftahlíð 
Blikahlíð 
Hrafnshlíð 
Kríuhlíð 
Lóuhlíð 
Mávahlíð 
Spóahlíð 
Súluhlíð 

Sviðsstjóra falið að vinna málið áfram. 
        
2.     Víkurhóp 41-55 - breyting á deiliskipulagi - 2009104
    Grenndarkynningu vegna tillögu að deiliskipulagsbreytingu við Víkurhóp 41-55 er lokið án athugasemda. Grenndarkynning fór fram í samræmi við 2.mgr. 43.gr skipulagslaga nr. 123/2020. 

Skipulagsnefnd samþykkir deiliskipulagsbreytinguna. Í samræmi við 6 gr. samþykktar um skipulagsnefnd í Grindavík þá er um fullnaðarafgreiðslu að ræða. 

Skipulagsnefnd vekur athygli lóðarhafa/umsækjanda á eftirfarandi: 
Lóðarhafi ber að greiða allan þann kostnað sem af breytingunni hlýst. Auk hinnar eiginlegu skipulagsvinnu þá má t.d. nefna kostnað sem verður til við breytingu á innviðum (t.d. rafmagn, vatnslagnir og fráveita) á skipulagssvæðinu vegna breytingarinnar. 
        
3.     Baðsvellir 7 - Umsókn um byggingarleyfi - 2011106
    Óskað er byggingarleyfis til byggingar viðbyggingar við núverandi hús við Baðsvelli 7. Stærð viðbyggingar er 11,4 m2. Byggingin kemur undir núverandi þakvirki. Engar breytingar eru gerðar á núverandi burðavirki hússins vegna viðbyggingar. Einnig er sótt um að setja gönguhurð á útvegg á núverandi bílgeymslu. 

Lóðin Baðsvellir 7 er á ódeiliskipulögðu svæði. Samkvæmt 44.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og gr. 5.9.12 í skipulagsreglugerðar skal fara fram grenndarkynning á byggingaráformunum á ódeiliskipulögðum svæðum. 

Skipulagsnefnd felur sviðsstjóra að grenndarkynna byggingaráformin fyrir lóðarhafa við Baðsvelli 9. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:25.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. janúar 2021

Fundur 50

Frístunda- og menningarnefnd / 13. janúar 2021

Fundur 101

Frćđslunefnd / 7. janúar 2021

Fundur 105

Bćjarráđ / 5. janúar 2021

Fundur 1568

Frístunda- og menningarnefnd / 7. desember 2020

Fundur 100

Bćjarstjórn / 22. desember 2020

Fundur 513

Almannavarnir / 17. desember 2020

Fundur 67

Skipulagsnefnd / 15. desember 2020

Fundur 81

Bćjarráđ / 15. desember 2020

Fundur 1567

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. desember 2020

Fundur 49

Frćđslunefnd / 3. desember 2020

Fundur 104

Bćjarráđ / 26. nóvember 2020

Fundur 1564

Bćjarráđ / 1. desember 2020

Fundur 1565

Skipulagsnefnd / 30. nóvember 2020

Fundur 80

Bćjarstjórn / 24. nóvember 2020

Fundur 512

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 18. nóvember 2020

Fundur 48

Skipulagsnefnd / 16. nóvember 2020

Fundur 79

Bćjarráđ / 10. nóvember 2020

Fundur 1563

Frístunda- og menningarnefnd / 11. nóvember 2020

Fundur 99

Hafnarstjórn / 9. nóvember 2020

Fundur 474

Frćđslunefnd / 5. nóvember 2020

Fundur 103

Hafnarstjórn / 14. september 2020

Fundur 473

Hafnarstjórn / 8. júní 2020

Fundur 472

Hafnarstjórn / 6. mars 2020

Fundur 471

Bćjarráđ / 3. nóvember 2020

Fundur 1562

Hafnarstjórn / 6. desember 2019

Fundur 470

Hafnarstjórn / 18. nóvember 2019

Fundur 469

Hafnarstjórn / 9. september 2019

Fundur 468

Hafnarstjórn / 18. júní 2019

Fundur 467

Bćjarstjórn / 27. október 2020

Fundur 511

Nýjustu fréttir

Ćfingatćki komin í Hreystigarđinn

 • Fréttir
 • 18. janúar 2021

Gym heilsa opnar aftur í dag 18. janúar

 • Fréttir
 • 18. janúar 2021

Breyttur opnunartími

 • Fréttir
 • 15. janúar 2021

Rökkurró í Grindavík

 • Fréttir
 • 14. janúar 2021

Hlađvarp um knattspyrnu og Liverpool

 • Fréttir
 • 14. janúar 2021

Ćvintýraferđir í Laut

 • Fréttir
 • 12. janúar 2021