Viðhald gatnalýsingar í Grindavík
- Skipulagssvið
- 25. nóvember 2020
Consensa fyrir hönd Grindavíkurbæjar óskar eftir tilboðum í viðhaldsþjónustu á gatnalýsingarkerfi í eigu Grindavíkurbæjar. Gatnalýsingarkerfið samanstendur af dreifikerfi (strengir og tengiskápar), ljósastaurum og lömpum. Starfssvæðið er í landi Grindavíkur þ.e. þéttbýli innan Grindavíkur, Þórkötlustaðahverfis og Staðarhverfis samkvæmt yfirlitskorti.
Hægt er að sækja öll útboðsgögn án greiðslu á útboðsvefnum www.tendsign.is.
Tilboðum skal skila með rafrænum hætti á úboðsvef eigi síðar en kl. 23:59 þann 8. desember 2020.Nánari upplýsingar má finna á www.consensa.is og í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á útboðsvefnum.
AÐRAR TILKYNNINGAR
Fréttir / 29. september 2023
Fréttir / 15. september 2023
Skipulagssvið / 30. janúar 2023
Skipulagssvið / 11. janúar 2023
Skipulagssvið / 24. nóvember 2022
Skipulagssvið / 9. ágúst 2022
Skipulagssvið / 18. júlí 2022
Skipulagssvið / 18. júlí 2022
Skipulagssvið / 31. maí 2022
Skipulagssvið / 13. maí 2022
Skipulagssvið / 12. maí 2022
Skipulagssvið / 12. apríl 2022
Skipulagssvið / 23. mars 2022
Skipulagssvið / 2. mars 2022
Skipulagssvið / 2. mars 2022
Fréttir / 16. febrúar 2022
Fréttir / 8. febrúar 2022
Fréttir / 10. janúar 2022
Fréttir / 10. janúar 2022
Fréttir / 2. desember 2021
Höfnin / 8. nóvember 2021
Fréttir / 27. október 2021