Er von á gestum erlendis frá um jólin?

  • Fréttir
  • 23. nóvember 2020

Þeir sem eru að fá fjölskyldumeðlimi eða aðra gesti frá útlöndum í heimsókn yfir jólin eru hvattir til að huga að því að þeir verði komnir til landsins í síðasta lagi 18. desember, svo seinni sýnatöku sé lokið þann 24. desember.
Meðan beðið er eftir seinni sýnatöku er mikilvægt að fólk sé í sóttkví og ljúki henni áður en farið er í heimsóknir. Þetta kom m.a. fram á upplýsingafundi almannavarna í morgun.

 

 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. janúar 2021

Gym heilsa opnar aftur í dag 18. janúar

Fréttir / 14. janúar 2021

Rökkurró í Grindavík

Fréttir / 11. janúar 2021

Útveggir viðbyggingar Hópsskóla rísa

Fréttir / 5. janúar 2021

Aðstoðarmatráður óskast í Miðgarð