Árlegri Kvenfélagsmessu útvarpađ á sunnudaginn

  • Fréttir
  • 20. nóvember 2020

Hin árlega Kvenfélagsmessa verður útvarpsmessa sunnudaginn 22. nóvember klukkan 11:00 Sr. Elínborg Gísladóttir þjónar til altaris.
Guðrún Þórðardóttir, forseti Kvenfélagasambands Íslands flytur ræðu. Organisti er Erla Rut Káradóttir. Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað syngur og Laufey Jensdóttir spilar á fiðlu.

Kvenfélagskonurnar Sólveig Ólafsdóttir og Karen Elísdóttir lesa ritningalestra


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. mars 2021

Ef gýs á Reykjanesi

Fréttir / 2. mars 2021

Ótti vegna jarđskjálfta eđlilegur

Fréttir / 26. febrúar 2021

Jarđskjálftar og útivist á Reykjanesi

Fréttir / 18. febrúar 2021

Nýtt geymslusvćđi viđ Eyjabakka

Fréttir / 23. febrúar 2021

Vinningshafar í ratleik Rökkurróar

Fréttir / 23. febrúar 2021

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 20. febrúar 2021

Tengill á rafrćnt ţorrablót Grindvíkinga

Fréttir / 19. febrúar 2021

Skítur og lausaganga: Virđum reglurnar

Höfnin / 19. febrúar 2021

Smart bauja í innsiglingu til Grindavíkur

Fréttir / 17. febrúar 2021

Menningarvor í apríl