Stjórn SVG skorar á máttarstópa samfélagsins og ađra velunnara ađ fylgja sínu fordćmi

  • Fréttir
  • 10. nóvember 2020

Þann 2. nóvember sl. varð Slysavarnardeildin Þorbjörn  90 ára. Í tilefni þess ákvað stjórn Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur að færa deildinni 10 þúsund krónur fyrir hvert starfsár eða samtals 900.000.- þúsund krónur að gjöf vegna þessa merka áfanga.

SVG hefur í gegnum tíðina verið öflugur bakhjarl við björgunarsveitarstarfið ,og álítur sem svo að um sjúkrabíl sjómanna sé um að ræða.

Á vef félagsins segir að "samfélagslegt gildi þessa starfs er óumdeilanlegt og skorar stjórn SVG á alla máttarstólpa samfélagsins og velunnara að fylgja góðu fordæmi Sjómanna og vélstjóra félags Grindavíkur" og undir þessa yfirlýsingu ritar stjórn félagsins. 

Fjallað var um tímamót Slysavarnardeildarinnar í Morgunblaðinu í dag sem sjá má hér fyrir neðan.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. mars 2021

Ef gýs á Reykjanesi

Fréttir / 2. mars 2021

Ótti vegna jarđskjálfta eđlilegur

Fréttir / 26. febrúar 2021

Jarđskjálftar og útivist á Reykjanesi

Fréttir / 18. febrúar 2021

Nýtt geymslusvćđi viđ Eyjabakka

Fréttir / 23. febrúar 2021

Vinningshafar í ratleik Rökkurróar

Fréttir / 23. febrúar 2021

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Fréttir / 20. febrúar 2021

Tengill á rafrćnt ţorrablót Grindvíkinga

Fréttir / 19. febrúar 2021

Skítur og lausaganga: Virđum reglurnar

Höfnin / 19. febrúar 2021

Smart bauja í innsiglingu til Grindavíkur

Fréttir / 17. febrúar 2021

Menningarvor í apríl