Bókasafniđ í óđaönn ađ taka inn nýjar bćkur

  • Fréttir
  • 9. nóvember 2020

Bókasafn Grindavíkur er opið almenningi milli 14:00 - 18:00 alla virka daga. Andrea Ævarsdóttir, forstöðumaður safnsins segir að nú sé að koma inn mikið af nýjum bókum enda stendur útgáfa sem hæst nú fyrir jólin. Að sjálfsögðu gætir safnið vel að öllum sóttvörnum og þar er líkt og annars staðar grímuskylda og 10 manna hámark í einu. Þá eru bækurnar hreinsaðar milli útlána með sérstöku sótthreinsandi efni. 

Safnið er með Instagramsíðu þar sem fylgjast má með því helsta sem er í gangi hverju sinni. Við hvetjum alla auðvitað til að fylgja bókasafninu! 


Deildu ţessari frétt