Fundur 103

  • Frćđslunefnd
  • 5. nóvember 2020

103. fundur Fræðslunefndar haldinn sem fjarfundur í Teams, 5. nóvember 2020 og hófst hann kl. 16:30.


Fundinn sátu:
Guðmundur Grétar Karlsson,  formaður, Arna Björg Rúnarsdóttir,  aðalmaður,
Siggeir Fannar Ævarsson,  aðalmaður, Guðbjörg Gerður Gylfadóttir,  aðalmaður, Smári Jökull Jónsson,  áheyrnarfulltrúi, Dagmar Lilja Marteinsdóttir,  áheyrnarfulltrúi, Rakel Eva Eiríksdóttir,  áheyrnarfulltrúi,
Jenný Rut Guðjónsdóttir,  áheyrnarfulltrúi, Fríða Egilsdóttir,  leikskólastjóri,
Inga Þórðardóttir,  skólastjóri, Guðbjörg Málfríður Sveinsdóttir,  grunnskólastjóri, Hulda Jóhannsdóttir,  leikskólastjóri.

Fundargerð ritaði:  Ingibjörg María Guðmundsdóttir, Yfirsálfræðingur.

Dagskrá:

1.     Leikskólahúsnæði; Aukning/stækkun - 1807010
    Atli Geir gerði grein fyrir stöðunni á hönnun nýs leikskóla og sýndi myndband af honum. Hann mun skoða möguleika á að setja teikningar og stöðuna á heimasíðu til að fá ábendingar. Stefnt er að því að ljúka hönnun húsnæðis í ár. Stefnt er að hönnun leiksvæðis á næsta ári. 
        
2.     Ársskýrsla 2019-2020 og starfsáætlun 2020-2021 - Krókur - 2009002
    Fram var lögð starfsáætlun Heilsuleikskólans Króks fyrir skólaárið 2020-2021 ásamt umsögn foreldra. 
Fræðslunefnd samþykkir starfsáætlunina. 
        
3.     Áherslur fræðslunefndar fyrir fjárhagsáætlun 2021 - 2009005
    Engar athugasemdir frá Fríðu, Ingu Þórðar og Guðbjörgu. Hulda bendir á mikilvægi þess að það væri einn samningur sem nær til allra starfsmanna skólans. Það hefur verið í vinnslu í nokkur ár án árangurs. Skólaþjónusta sótti um aukið stöðugildi sem er ekki inni eftir fyrstu umræðu. 
Fræðslunefnd telur mikilvægt að endurskoða samning Skóla ehf og Grindavíkurbæjar til þess að allir starfsmenn starfi hjá sama vinnuveitanda. Fræðslunefnd telur einnig mikilvægt að endurskoða ákvörðun um aukið stöðugildi hjá skólaþjónustu til að hægt verði að anna verkefnum á sviðinu. 
        
4.     Kórónuveiran COVID-19 - 2003020
    Fræðslunefnd telur mikilvægt að sett sé á laggirnar stuðningsteymi fyrir skólastjórnendur þegar aðlaga þarf skólastarf að nýjum forsendum eins og vegna óvæntra aðstæðna. Það teymi myndi funda með stjórnendum í upphafi breytinga og skapa umræðugrundvöll og samvinnu milli stjórnenda og stofnana ásamt því að halda áfram að samræma og halda upplýsingaflæði gangandi milli aðila.
        
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 23. febrúar 2021

Fundur 515

Skipulagsnefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 83

Bćjarráđ / 16. febrúar 2021

Fundur 1572

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 51

Öldungaráđ / 10. febrúar 2021

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. febrúar 2021

Fundur 1571

Frćđslunefnd / 4. febrúar 2021

Fundur 106

Bćjarráđ / 2. febrúar 2021

Fundur 1570

Bćjarstjórn / 26. janúar 2021

Fundur 514

Bćjarráđ / 8. desember 2020

Fundur 1566

Skipulagsnefnd / 18. janúar 2021

Fundur 82

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. janúar 2021

Fundur 50

Frístunda- og menningarnefnd / 13. janúar 2021

Fundur 101

Frćđslunefnd / 7. janúar 2021

Fundur 105

Bćjarráđ / 5. janúar 2021

Fundur 1568

Frístunda- og menningarnefnd / 7. desember 2020

Fundur 100

Bćjarstjórn / 22. desember 2020

Fundur 513

Almannavarnir / 17. desember 2020

Fundur 67

Skipulagsnefnd / 15. desember 2020

Fundur 81

Bćjarráđ / 15. desember 2020

Fundur 1567

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. desember 2020

Fundur 49

Frćđslunefnd / 3. desember 2020

Fundur 104

Bćjarráđ / 26. nóvember 2020

Fundur 1564

Bćjarráđ / 1. desember 2020

Fundur 1565

Skipulagsnefnd / 30. nóvember 2020

Fundur 80

Bćjarstjórn / 24. nóvember 2020

Fundur 512

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 18. nóvember 2020

Fundur 48

Skipulagsnefnd / 16. nóvember 2020

Fundur 79

Bćjarráđ / 10. nóvember 2020

Fundur 1563

Frístunda- og menningarnefnd / 11. nóvember 2020

Fundur 99