Hefđbundin kennsla einkanemenda

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. nóvember 2020

Kæru nemendur og forsjáraðilar

Hljóðfærakennsla einkanemenda samkvæmt stundaskrá hefst með hefðbundnum hætti í tónlistarskólanum á morgun, miðvikudaginn 4. nóvember. Enn sem komið er halda þeir sem fæddir eru 2004 og síðar áfram í fjarnámi. 


Deildu ţessari frétt