Fundur 467

 • Hafnarstjórn
 • 3. nóvember 2020

467. fundur Hafnarstjórnar Grindavíkur haldinn Seljabót 2,  18. júní 2019 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Ómar Davíð Ólafsson, formaður, Bergþóra Gísladóttir, aðalmaður, Páll Gíslason, aðalmaður, Sigurður A Kristmundsson, hafnarstjóri, Pétur Hafsteinn Pálsson, varamaður og Hallfreður G Bjarnason, varamaður. 

Fundargerð ritaði:  Sigurður A Kristmundsson, Hafnarstjóri.

Dagskrá:

1.     Miðgarður: Þekja, lagnir og raforkuvirki - 1808151
    Farið yfir stöðu verksins. Hefja á undirbúning fyrir malbiksframkvæmdir í næstu viku. Vinna við gerð á rafmagnstöflum eru í gangi. 
        
2.     Undirbúningur fyrir komu Tómasar Þorvaldssonar GK-10 - 1906058
    Minnisblað hafnastjóra lagt fram en í því kemur m.a. fram að hafinn er undirbúningur fyrir komu stærri skipa til Grindavíkurhafnar sem felur í sér að ný bauja verður komið fyrir við enda ytri innsiglingarrennu, austurgarðurinn verður upplýstur og dekk sett á enda Suðurgarðs. 
        
3.     Samgönguáætlun 2020 til 2024 - 1906057
    Vinna við samgönguáætlun 2020-2023 er í undirbúningi. Skoða möguleika á hafnabótum sem fela í sér stækkun á særými innan hafnar með t.a.m. víkkun á innri austurgarði, en án þess þó að raska kyrrð innan hafnar. 
Fyrir liggur talsverð viðhaldsvinna á löndunarbryggju f. smábáta. Dýpkun við flotbryggjur o.fl.
        


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. janúar 2021

Fundur 50

Frístunda- og menningarnefnd / 13. janúar 2021

Fundur 101

Frćđslunefnd / 7. janúar 2021

Fundur 105

Bćjarráđ / 5. janúar 2021

Fundur 1568

Frístunda- og menningarnefnd / 7. desember 2020

Fundur 100

Bćjarstjórn / 22. desember 2020

Fundur 513

Almannavarnir / 17. desember 2020

Fundur 67

Skipulagsnefnd / 15. desember 2020

Fundur 81

Bćjarráđ / 15. desember 2020

Fundur 1567

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. desember 2020

Fundur 49

Frćđslunefnd / 3. desember 2020

Fundur 104

Bćjarráđ / 26. nóvember 2020

Fundur 1564

Bćjarráđ / 1. desember 2020

Fundur 1565

Skipulagsnefnd / 30. nóvember 2020

Fundur 80

Bćjarstjórn / 24. nóvember 2020

Fundur 512

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 18. nóvember 2020

Fundur 48

Skipulagsnefnd / 16. nóvember 2020

Fundur 79

Bćjarráđ / 10. nóvember 2020

Fundur 1563

Frístunda- og menningarnefnd / 11. nóvember 2020

Fundur 99

Hafnarstjórn / 9. nóvember 2020

Fundur 474

Frćđslunefnd / 5. nóvember 2020

Fundur 103

Hafnarstjórn / 14. september 2020

Fundur 473

Hafnarstjórn / 8. júní 2020

Fundur 472

Hafnarstjórn / 6. mars 2020

Fundur 471

Bćjarráđ / 3. nóvember 2020

Fundur 1562

Hafnarstjórn / 6. desember 2019

Fundur 470

Hafnarstjórn / 18. nóvember 2019

Fundur 469

Hafnarstjórn / 9. september 2019

Fundur 468

Hafnarstjórn / 18. júní 2019

Fundur 467

Bćjarstjórn / 27. október 2020

Fundur 511

Nýjustu fréttir

Ćfingatćki komin í Hreystigarđinn

 • Fréttir
 • 18. janúar 2021

Gym heilsa opnar aftur í dag 18. janúar

 • Fréttir
 • 18. janúar 2021

Breyttur opnunartími

 • Fréttir
 • 15. janúar 2021

Rökkurró í Grindavík

 • Fréttir
 • 14. janúar 2021

Hlađvarp um knattspyrnu og Liverpool

 • Fréttir
 • 14. janúar 2021

Ćvintýraferđir í Laut

 • Fréttir
 • 12. janúar 2021