Starfsdagur í tónlistarskólanum 2. nóvember

  • Tónlistaskólafréttir
  • 1. nóvember 2020

Kæru nemendur og forsjáraðilar

Mánudaginn 2. nóvember er starfsdagur í tónlistarskólanum. Með starfsdeginum er starfsfólki tónlistarskólans gefið svigrúm til að skipuleggja kennslu í samræmi við hertar samkomutakmarkanir. Kennarar verða í sambandi við nemendur og upplýsa þá um fyrirkomulag kennslu næstu vikur. 


Deildu ţessari frétt