Starfsdagur í tónlistarskólanum 2. nóvember

  • Tónlistaskólafréttir
  • 1. nóvember 2020

Kæru nemendur og forsjáraðilar

Mánudaginn 2. nóvember er starfsdagur í tónlistarskólanum. Með starfsdeginum er starfsfólki tónlistarskólans gefið svigrúm til að skipuleggja kennslu í samræmi við hertar samkomutakmarkanir. Kennarar verða í sambandi við nemendur og upplýsa þá um fyrirkomulag kennslu næstu vikur. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Höfnin / 23. febrúar 2021

Sandfell SU 75

Fréttir / 19. febrúar 2021

Skítur og lausaganga: Virđum reglurnar

Fréttir / 18. febrúar 2021

Nýtt geymslusvćđi viđ Eyjabakka

Grunnskólafréttir / 12. febrúar 2021

10.A vann spurningakeppnina

Fréttir / 11. febrúar 2021

Sjálfstyrkingarnámskeiđ fyrir stelpur

Höfnin / 8. febrúar 2021

Fljúgandi start í febrúar

Bókasafnsfréttir / 8. febrúar 2021

Vasaljósalestur