Fundur 46

  • Afgreiđslunefnd byggingamála
  • 15. október 2020

46. fundur Afgreiðslunefndar byggingarmála haldinn á skrifstofu byggingafulltrúa, 7. júlí 2020 og hófst hann kl. 11:30.


Fundinn sátu:
Bjarni Rúnar Einarsson,  byggingarfulltrúi,
Atli Geir Júlíusson,  sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Fundargerð ritaði:  Bjarni Rúnar Einarsson, byggingarfulltrúi.


Dagskrá:

1.     Víkurhóp 10-12 - Umsókn um byggingarleyfi - 2006066
    Grindin ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir parhús samkvæmt teikningum frá JeES arkitektum dags. 8. júní 2020. 

Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt. 
        
2.     Víkurhóp 16-20 - Umsókn um byggingarleyfi - 2006065
    Grindin ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir raðhús samkvæmt teikningum frá JeES arkitektum dags. 8. júní 2020. 

Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi verður gefið þegar skilyrði 2.4.4.gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
        
3.     Vík - Umsókn um niðurrif - 2007004
    Viktoría Ketilsdóttir óskar eftir byggingarleyfi fyrir niðurrifi af hluta Vík geymslu, MHL04, F2092711 og L129161 sem skemmdist mikið í veðurofsa í vetur. 

Minjastofnun gerir ekki athugasemd við framkvæmdina. 

Byggingarfulltrúi leggur til við bæjarstjórn að byggingaráformin verði samþykkt með fyrirvara um starfsleyfi HES. Byggingarfulltrúi bendir á að á lóðinni eru skráðar fornminjar. 
        


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12:00.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skipulagsnefnd / 17. maí 2021

Fundur 86

Bćjarráđ / 11. maí 2021

Fundur 1581

Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2021

Fundur 104

Bćjarráđ / 4. maí 2021

Fundur 1580

Bćjarstjórn / 27. apríl 2021

Fundur 517

Bćjarráđ / 23. mars 2021

Fundur 1576

Bćjarráđ / 6. apríl 2021

Fundur 1577

Skipulagsnefnd / 19. apríl 2021

Fundur 85

Bćjarráđ / 20. apríl 2021

Fundur 1579

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. apríl 2021

Fundur 53

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. apríl 2021

Fundur 50

Bćjarráđ / 13. apríl 2021

Fundur 1578

Frćđslunefnd / 8. apríl 2021

Fundur 108

Bćjarstjórn / 30. mars 2021

Fundur 516

Skipulagsnefnd / 22. mars 2021

Fundur 84

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. mars 2021

Fundur 49

Bćjarráđ / 16. mars 2021

Fundur 1575

Bćjarráđ / 9. mars 2021

Fundur 1574

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. mars 2021

Fundur 52

Bćjarráđ / 2. mars 2021

Fundur 1573

Bćjarstjórn / 23. febrúar 2021

Fundur 515

Skipulagsnefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 83

Bćjarráđ / 16. febrúar 2021

Fundur 1572

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 51

Öldungaráđ / 10. febrúar 2021

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. febrúar 2021

Fundur 1571

Frćđslunefnd / 4. febrúar 2021

Fundur 106

Bćjarráđ / 2. febrúar 2021

Fundur 1570

Bćjarstjórn / 26. janúar 2021

Fundur 514

Bćjarráđ / 8. desember 2020

Fundur 1566