Uppbyggingasjóđur Suđurnesja auglýsir eftir umsóknum

  • Fréttir
  • 9. október 2020

Uppbyggingasjóður Suðurnesja auglýsir eftir umsóknum en frestur til að sækja um í sjóðinn er til kl. 16:00 þann 15. nóvember næstkomandi. 

Styrkurinn er ætlaður til menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefna á Suðurnesjum. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um sjóðinn og umsóknir á heimasíðu SSS sem finna má hér. 

Uppbyggingarsjóður er samkeppnissjóður og hlutverk hans er að styrkja menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni, auk annarra verkefna sem falla að sóknaráætlun landshlutans. Sjóðurinn styrkir að jafnaði ekki meira en 50% af heildarkostnaði verkefna.


Deildu ţessari frétt