Fundur 102

  • Frćđslunefnd
  • 5. október 2020

102. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, 1. október 2020 og hófst hann kl. 16:30.

Fundinn sátu:
Arna Björg Rúnarsdóttir,  aðalmaður,
Siggeir Fannar Ævarsson,  aðalmaður,
Guðbjörg Gerður Gylfadóttir,  aðalmaður,
Sigurður Óli Þórleifsson,  varamaður,
Nökkvi Már Jónsson, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs
Smári Jökull Jónsson,  áheyrnarfulltrúi,
Dagmar Lilja Marteinsdóttir,  áheyrnarfulltrúi,
Rakel Eva Eiríksdóttir,  áheyrnarfulltrúi,
Jenný Rut Guðjónsdóttir,  áheyrnarfulltrúi,
Fríða Egilsdóttir,  leikskólastjóri,
Inga Þórðardóttir,  skólastjóri,
Guðbjörg Málfríður Sveinsdóttir,  grunnskólastjóri,

Fundargerð ritaði:  Nökkvi Már Jónsson, sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs.

Dagskrá:

1.     Samskipti skóla og trúfélaga - 2009205
    Fræðslunefnd telur ekki tilefni til að gera breytingar á reglum sveitarfélagsins um samskipti leik-, grunn- og tónlistarskóla í Grindavík við trúar- og lífsskoðunarfélög. 

        
2.     Starfsáætlun 2020-2021 - 2009204
    Guðbjörg M. Sveinsdóttir, skólastjóri Grunnskóla Grindavíkur kynnir starfsáætlun skólans vegna nýhafins skólaárs. Fræðslunefnd staðfestir starfsáætlunina. 
        
3.     Starfsáætlun 2020-2021 - 2009203
    Inga Þórðardóttir, skólastjóri Tónlistarskólans í Grindavík leggur fram starfsáætlun skólans vegna nýhafins skólaárs. Fræðslunefnd staðfestir starfsáætlunina.
        
4.     Áherslur fræðslunefndar fyrir fjárhagsáætlun 2021 - 2009005
    Inga Þórðardóttir, skólastjóri Tónlistarskólans í Grindavík gerir grein fyrir helstu áherslum í fjárhagsáætlun 2021.
        
5.     Mat á starfi Tónlistarskóla - 2009209
    Fræðslunefnd kallar eftir tillögum frá Skólaþjónustu Grindavíkurbæjar um ytra mat á Tónlistarskólanum í Grindavík, að höfðu samráði við skólastjóra. 
        


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:10.


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skipulagsnefnd / 17. maí 2021

Fundur 86

Bćjarráđ / 11. maí 2021

Fundur 1581

Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2021

Fundur 104

Bćjarráđ / 4. maí 2021

Fundur 1580

Bćjarstjórn / 27. apríl 2021

Fundur 517

Bćjarráđ / 23. mars 2021

Fundur 1576

Bćjarráđ / 6. apríl 2021

Fundur 1577

Skipulagsnefnd / 19. apríl 2021

Fundur 85

Bćjarráđ / 20. apríl 2021

Fundur 1579

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. apríl 2021

Fundur 53

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. apríl 2021

Fundur 50

Bćjarráđ / 13. apríl 2021

Fundur 1578

Frćđslunefnd / 8. apríl 2021

Fundur 108

Bćjarstjórn / 30. mars 2021

Fundur 516

Skipulagsnefnd / 22. mars 2021

Fundur 84

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. mars 2021

Fundur 49

Bćjarráđ / 16. mars 2021

Fundur 1575

Bćjarráđ / 9. mars 2021

Fundur 1574

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. mars 2021

Fundur 52

Bćjarráđ / 2. mars 2021

Fundur 1573

Bćjarstjórn / 23. febrúar 2021

Fundur 515

Skipulagsnefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 83

Bćjarráđ / 16. febrúar 2021

Fundur 1572

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 51

Öldungaráđ / 10. febrúar 2021

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. febrúar 2021

Fundur 1571

Frćđslunefnd / 4. febrúar 2021

Fundur 106

Bćjarráđ / 2. febrúar 2021

Fundur 1570

Bćjarstjórn / 26. janúar 2021

Fundur 514

Bćjarráđ / 8. desember 2020

Fundur 1566