Fundur 510

  • Bćjarstjórn
  • 30. september 2020

510. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, 29. september 2020 og hófst hann kl. 16:00.

Fundinn sátu:
Sigurður Óli Þórleifsson, forseti, Birgitta H. Ramsay Káradóttir, aðalmaður,
Guðmundur L. Pálsson, aðalmaður, Hjálmar Hallgrímsson, aðalmaður,
Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður, Páll Valur Björnsson, aðalmaður og
Helga Dís Jakobsdóttir, aðalmaður.

Einnig sátu fundinn:
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Dagskrá:

1. Deiliskipulag - Norðan Hópsbrautar - 1901081
Til máls tóku: Sigurður Óli, Guðmundur, Hallfríður og Páll Valur. Skipulagsnefnd lagði til, á 77. fundi sínum, að nýtt hverfi sem verið er að deiliskipuleggja norðan við Hópsbraut fái nafnið Hlíðarhverfi. Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að nafn hverfisins verði Hlíðarhverfi.

2. Breyting á gjaldskrá - byggingarleyfis og þjónustugjalda - 2009044
Til máls tóku: Sigurður Óli og Guðmundur. Lögð fram tillaga að breytingu á gjaldskrá byggingarleyfis- og þjónustugjalda. Í tillögunni felst gjaldtaka vegna endurúthlutunar lóðar þar sem sveitarfélagið hefur lagt út í kostnað (t.d. niðurrif á mannvirkjum á lóð). Einnig felur breytingin í sér lækkun á gjaldtöku vegna vinnu við endurnýjun lóðarleigusamninga. Þá er tímagjald á lið 4.4.5 hækkað og bætt við liðum 2.1.17 og 2.1.18. Einnig er skerpt á orðalagi í kafla 1.3. Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna og vísa til afgreiðslu bæjarstjórnar. Bæjarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulagsnefndar.

3.Verkefni umhverfis- og skipulagssviðs - 2008107
Til máls tók: Sigurður Óli. Óskað er viðauka að upphæð 900.000 kr. á lykil 09521-1110 vegna viðbótar 40% stöðugildis á skipulags- og umhverfissviði. Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann og að hann verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé. Bæjarstjórn samþykkir samhljóða tillögu bæjarráðs.

4. Stígur frá Grindavík vestur að golfvelli - 2002001
Til máls tóku: Sigurður Óli, Guðmundur, Hallfríður, Hjálmar og Páll Valur. Óskað er viðauka að upphæð 23.000.000 kr. vegna göngu- og hjólastígs frá Grindavík að undirgöngum við golfvöll. Gert var ráð fyrir 12.000.000 kr. í verkefnið á þessu ári.

Verkefnið er unnið með Vegagerðinni. Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann og að hann verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé. Bæjarstjórn samþykkir samhljóða tillögu bæjarráðs.

5. Viðhald á reiðvelli og reiðvegum - 2009031
Til máls tók: Sigurður Óli. Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka vegna hestamannafélagsins Brimfaxa. Viðaukinn felur í sér að rekstrarstyrkur til Brimfaxa árið 2020 hækkar um 1.900.000 kr. sem fjármagnaður verði með lækkun á liðnum "Hesthúsasvæði: Uppbygging reiðvallar" á fjárfestingaáætlun Grindavíkurbæjar. Bæjarstjórn samþykkir samhljóða tillögu bæjarráðs.

6. Endurskoðuð jafnréttisáætlun 2020 - 2007002
Til máls tóku: Sigurður Óli, bæjarstjóri, Guðmundur, Hallfríður, Páll Valur, Hjálmar og Helga Dís. Ný jafnréttisáætlun Grindavíkurbæjar ásamt aðgerðaráætlun lögð fyrir bæjarstjórn til staðfestingar. Bæjarstjórn staðfestir jafnréttisáætlun Grindavíkurbæjar samhljóða.

7. Fundargerðir - Samband íslenskra sveitarfélaga 2020 - 2002012
Til máls tók: Sigurður Óli. Fundargerð 886. fundar, dags. 28. ágúst 2020, lögð fram til kynningar.

8. Bæjarráð Grindavíkur - 1555 - 2008016F
Til máls tóku: Sigurður Óli, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Hallfríður, Birgitta og bæjarstjóri. Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

9.Bæjarráð Grindavíkur - 1556 - 2009003F
Til máls tóku: Sigurður Óli, Páll Valur, Helga Dís, Hallfríður, Birgitta, Hjálmar, Guðmundur, bæjarstjóri og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

10. Bæjarráð Grindavíkur - 1557 - 2009009F
Til máls tóku: Sigurður Óli, Guðmundur, bæjarstjóri, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs, Birgitta, Páll Valur, Hallfríður, Hjálmar og Helga Dís. Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

11. Bæjarráð Grindavíkur - 1558 - 2009015F
Til máls tóku: Sigurður Óli og bæjarstjóri. Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

12. Skipulagsnefnd - 76 - 2008013F
Til máls tóku: Sigurður Óli, Guðmundur, bæjarstjóri, Hjálmar, Páll Valur, Birgitta, Hallfríður og Helga Dís. Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

13.Skipulagsnefnd - 77 - 2009014F
Til máls tóku: Sigurður Óli, Guðmundur, Hallfríður og Birgitta. Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

14. Fræðslunefnd - 100 - 2009001F
Til máls tók: Sigurður Óli. Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

15. Fræðslunefnd - 101 - 2009011F
Til máls tóku: Sigurður Óli, Helga Dís, bæjarstjóri, Birgitta, Hallfríður og Páll Valur. Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

16. Frístunda- og menningarnefnd - 97 - 2008015F
Til máls tóku: Sigurður Óli, Helga Dís, Birgitta, Páll Valur og Hallfríður. Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

17. Hafnarstjórn Grindavíkur - 473 - 2009008F
Til máls tóku: Sigurður Óli, Hallfríður, Páll Valur, Birgitta og Hjálmar. Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

18. Umhverfis- og ferðamálanefnd - 47 - 2009012F
Til máls tóku: Sigurður Óli, Hallfríður, bæjarstjóri, Páll Valur, Hjálmar, Birgitta, Guðmundur, Helga Dís og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

19.Afgreiðslunefnd byggingarmála - 47 - 2009006F
Til máls tók: Sigurður Óli. Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skipulagsnefnd / 17. maí 2021

Fundur 86

Bćjarráđ / 11. maí 2021

Fundur 1581

Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2021

Fundur 104

Bćjarráđ / 4. maí 2021

Fundur 1580

Bćjarstjórn / 27. apríl 2021

Fundur 517

Bćjarráđ / 23. mars 2021

Fundur 1576

Bćjarráđ / 6. apríl 2021

Fundur 1577

Skipulagsnefnd / 19. apríl 2021

Fundur 85

Bćjarráđ / 20. apríl 2021

Fundur 1579

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. apríl 2021

Fundur 53

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. apríl 2021

Fundur 50

Bćjarráđ / 13. apríl 2021

Fundur 1578

Frćđslunefnd / 8. apríl 2021

Fundur 108

Bćjarstjórn / 30. mars 2021

Fundur 516

Skipulagsnefnd / 22. mars 2021

Fundur 84

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. mars 2021

Fundur 49

Bćjarráđ / 16. mars 2021

Fundur 1575

Bćjarráđ / 9. mars 2021

Fundur 1574

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. mars 2021

Fundur 52

Bćjarráđ / 2. mars 2021

Fundur 1573

Bćjarstjórn / 23. febrúar 2021

Fundur 515

Skipulagsnefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 83

Bćjarráđ / 16. febrúar 2021

Fundur 1572

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 51

Öldungaráđ / 10. febrúar 2021

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. febrúar 2021

Fundur 1571

Frćđslunefnd / 4. febrúar 2021

Fundur 106

Bćjarráđ / 2. febrúar 2021

Fundur 1570

Bćjarstjórn / 26. janúar 2021

Fundur 514

Bćjarráđ / 8. desember 2020

Fundur 1566