Fundur 1558

  • Bćjarráđ
  • 23. september 2020

1558. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, 22. september 2020 og hófst hann kl. 16:00.

Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður,
Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, aðalmaður, Páll Valur Björnsson, áheyrnar-fulltrúi og Helga Dís Jakobsdóttir, áheyrnarfulltrúi.
Einnig sátu fundinn:
Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri.
Fundargerð ritaði: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Í upphafi fundar óskaði formaður heimildar að taka á dagskrá með afbrigðum ástandið á Grindavíkurveginum sem dagskrárlið nr. 6.
Samþykkt samhljóða.

Dagskrá:

1. Kynning á Fisktækniskóla Íslands - 2009013
Ólafur Jón Arnbjörnsson skólameistari og Ólafur Þór Jóhannsson formaður stjórnar mættu á fundinn og kynntu starfsemina.

2. Aðalfundur SSS 2020 - 2009123
Aðalfundur SSS verður haldinn 10. október.

3. Íbúafundur í Stapa og viljayfirlýsing Vinnumálastofnunar - 2009121
Með viljayfirlýsingunni mun Vinnumálastofnun í samstarfi við sveitarfélög og fyrirtæki á Suðurnesjum vinna að því að skapa störf með tímabundnum ráðningarstyrkjum, nýsköpunarstyrkjum og vinnustaðaþjálfun.

4. Uppbygging þjónustumiðstöðvar við Reykjanesvita - 2009110
Bláa Lónið vinnur að uppbyggingu fyrir ferðamenn við Reykjanesvita. Verulega hefur skort á vandaða þjónustuaðstöðu á vestanverðu Reykjanesi. Bæjarráð Grindavíkur telur mjög mikilvægt að bæta þessa aðstöðu og fagnar framtaki Bláa Lónsins og fleiri aðila við að styrkja Reykjanesið sem áfangastað með fyrirhugaðri uppbyggingu og rekstri þjónustumiðstöðvar á svæðinu. Einnig er gert ráð fyrir kynningum á sögu, gönguleiðum og jarðfræði Reykjaness þar sem margir áhugaverðir staðir verða kynntir frekar.

5. Rekstrarleyfi veitingastaðar í flokki II - Golfklúbbur Grindavíkur - 2008001
Fyrir liggja umsagnir frá HES, Slökkviliði Grindavíkur og byggingarfulltrúanum í Grindavík. Bæjarráð samþykkir veitingu leyfisins.

6. Ástandið á Grindavíkurveginum - 2009134
Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna málið áfram.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:10.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skipulagsnefnd / 17. maí 2021

Fundur 86

Bćjarráđ / 11. maí 2021

Fundur 1581

Frístunda- og menningarnefnd / 5. maí 2021

Fundur 104

Bćjarráđ / 4. maí 2021

Fundur 1580

Bćjarstjórn / 27. apríl 2021

Fundur 517

Bćjarráđ / 23. mars 2021

Fundur 1576

Bćjarráđ / 6. apríl 2021

Fundur 1577

Skipulagsnefnd / 19. apríl 2021

Fundur 85

Bćjarráđ / 20. apríl 2021

Fundur 1579

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. apríl 2021

Fundur 53

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. apríl 2021

Fundur 50

Bćjarráđ / 13. apríl 2021

Fundur 1578

Frćđslunefnd / 8. apríl 2021

Fundur 108

Bćjarstjórn / 30. mars 2021

Fundur 516

Skipulagsnefnd / 22. mars 2021

Fundur 84

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. mars 2021

Fundur 49

Bćjarráđ / 16. mars 2021

Fundur 1575

Bćjarráđ / 9. mars 2021

Fundur 1574

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. mars 2021

Fundur 52

Bćjarráđ / 2. mars 2021

Fundur 1573

Bćjarstjórn / 23. febrúar 2021

Fundur 515

Skipulagsnefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 83

Bćjarráđ / 16. febrúar 2021

Fundur 1572

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 15. febrúar 2021

Fundur 51

Öldungaráđ / 10. febrúar 2021

Fundur 9

Bćjarráđ / 9. febrúar 2021

Fundur 1571

Frćđslunefnd / 4. febrúar 2021

Fundur 106

Bćjarráđ / 2. febrúar 2021

Fundur 1570

Bćjarstjórn / 26. janúar 2021

Fundur 514

Bćjarráđ / 8. desember 2020

Fundur 1566